Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 11

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 11
9 stöðumaður jarðvegsrannsókna Atvinnudeildar og tveir tilnefndir af Búnaðarféiagi íslands. Tilraunaráðið velur formann úr sínum hópi (s.b. 4. gr.). Verksvið tilraunaráðs jarðræktar er: 1. Að gera tillögur um, hver verkefni landbúnaðardeildin tekur til meðferðar á liverjum tíma í þágu jarðræktarinnar. 2. Að kerfisbinda og samræma tilraunastarfsemi jarðræktarinnar, ákveða hver verkefni eru tekin til meðferðar á tilraunastöðvunum og hvernig þeim skuli skipt milli þeirra á hverjum tíma. 3. Að gera tillögur um framkvæmd og ákveða fyrirkomulag dreifðra tilrauna. 4. Að sjá urn að niðurstöður tilrauna verði birtar, bæði með því að gefa út áriega leiðbeiningar um árangur tilrauna, svo og heildarskýrslur um allar þýðingarmestu tilraunir, sem framkvæmdar hafa verið á til- raunastöðvunum (s.b. 6. og 8. gr.). Tilraunaráð kemur saman minnst einu sinni á ári. Er þá gerigið frá tilraunaverkefnum fyrir næsta starfsár, gerðar fjárhagsáætlanir fyrir allar tilraunastöðvarnar og í það heila tekið gerðar áætlanir um alla starfsemi tilraunastöðvanna, en tilraunastöðvarnar eru nú fjórar, ein í hverjum landsfjórðungi, eins og lög Nr. 64/40 gera ráð fyrir. Tilraunastjórarnir sjá um framkvæmdir hver á sinni tilraunastöð. Lög þessi verða nú ekki rakin nánar. En það er skoðun mín, að lögin séu mjög vei úr garði gerð, frá hendi löggjafans. Enda hefur áður verið bent á, hversu vel var unnið að öllum undirbúningi þeirra. Þau sam- rýmast áreiðanlega vel okkar staðháttum, jafnframt því sem þau eru byggð á hliðstæðum grundvelli og hliðstæð löggjöf í nágrannalöndum okkar. Ég vil álíta, að ekki sé það þessurn lögum að kenna, þótt enn vanti mikið á samstarf og samstillingu þeirra stofnana, er heyra undir lögin. Lögin gera þvert á móti ráð fyrir nánu samstarfi. Lagabreyting er því varla nauðsynleg til þess að koma á fullu samstarfi. Þær stofnanir, sem hér eiga hlut að máli samkvæmt lögunum eru: Tilraunaráð jarðræktar, Tilraunaráð búfjárræktar og Landbúnaðardeild Atvinnudeildarinnar. í Tilraunaráði jarðræktar eiga nú sæti: Pálmi Einarsson, landnáms- stjóri, og er hann formaður , Ásgeir L. Jónsson, ráðunautur, Björn Jó- hannesson, jarðvegsfræðingur, og tilraunastjórarnir Árni Jónsson og Klemenz Kr. Kristjánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.