Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 36
34
raða. 30 kartöflur í hverri röð eða 60 í hverjum reiti. Tilraunin var í
gömlum garði, hallandi móti suðaustri. Smælki er talið 30 gr. kartöflur
og minni.
Nr. 12. Tilraun með vaxandi skammta af tilbúnum áburði á kartöflur'.
Tilraunaliðir:
a. 80,6 kg/ha N 90 kg PoOg 100 kg K20
b. 127,4 - - 144 - - 160 - -
c. 175,5 - - 193,5 - - 217 - -
d. 213,2 - - 240,7 - - 265 - -
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 4x5. Uppskerureitir 3x4 m.
Tilraunin var gerð í gömlum garði. Samreitir 3. Gullauga var notað. Sett
niður 25. maí. Tekið upp 19. september. Hlutföllin á milli næringar-
efnanna eru: 30% kali, 33% fosfór og 37% köfnunarefni.
Uppskera, hkg/ha:
Uppsk. alls Noth. uppskera Hlutallst.
a-liður . . 330,6 279,2 100
b-liður . . 338,9 280,6 101
c-liður . . 355,6 294,4 105
d-liður . . 344,4 301,4 108