Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 78
76
Nr. 9. Tilraun með vaxandi skarnmta af fosfórsýru. 1. ár.
T i 1 r a u n a 1 i ð i r :
a. 341,4 kg kalkamm. 150
b. 341,4 - — 150
c. 341,4 - — 150
d. 341,4 - — 150
e. 341,4 - — 150
kg kali 0 kg súp. 20%
- - 150 - - -
- - 250 - - -
- - 350 - - -
- - 450 - - -
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 7,07x7,07 nt. Uppskerureitir
5x6 m. Samreitir 4.
Uppskera, hkg/lia hey:
1. sláttur 2. sláttur Alls Hlutfallst.
a-liður 36,6 23,9 60,5 100
b-liður 38,5 25,3 63,8 105
c-liður 36,4 20,1 56,5 93
d-liður .... 45,8 21,8 67,6 112
e-liður 41,9 25,2 67,1 111
1. sláttur sleginn 29. júní, 2. sláttur 28. ágúst.
Nr. 10. Tilraun með endurrœktun túna. 1. ár.
Tilraunaliðir:
a. Túnið óhreyft í 24 ár 18 tonn búfjáráb. yfirbreitt 3. hvert ár
b. — plægt 6. hvert ár 36 tn. búfj.áb. plægt niður 6. hv. ár
c. — — 8. — — 48 — — — — 8. hv. ár
d. - - 12. - - 72 - - - 12. hv. ár
Auk húsdýraáburðarins er borið á alla tilraunaliði árlega: 100 kg kali
60%, 134 kg þrífosfat 45% og 300 kg kalkammonsaltpétur eða jafngildi
þessara áburðartegunda. b-, c- og d-liðir voru plægðir upp og í þá borinn
húsdýraáburður og í þá sáð grasfræblöndu. Þá var einnig dreift yfir a-lið
húsdýraáburði, í 1. sinn sumarið 1950.
Tilraunalandið er 16 ára gamalt tún.