Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 47

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 47
45 Yfirlit um hita og úrkomu í Stykkishólmi og Kvígyndisdal. Januar Februar Marz Apríl 2 C o O Ágúst September Október Nóvember Desember *o L 'Cj < maí - sept. hitam. úrk. Stykkishólmur: Hiti C° 1874-’22 -2.0 -2, -2.1 0.5 4.3 8.1 9.9 9.2 7.2 3.7 0.6 -1.5 3.0 | 1184 1931-’45 -0.9 -í.i 0.1 2.0 6.2 9.1 10.8 10.4 8.2 4.2 2.2 0.9 4.3 ' 1368 Kvigindisdalur: Hiti C» 1874-’22 -2.3 -2.7 -2.6 0.2 4.4 8.3 10.1 9.4 6.7 3.2 0.2 -1.8 2.8 1191 1931-’45 -1.0 -1.5 -0.3 1.7 6.2 8.9 10.7 10.0 7.6 3.7 1.8 0.6 4.0 1329 Stykkishólmur: Úrk. mm. 1901-’30 79.4 70.2 53.7 40.4 32.5 37.0 35.5 38.8 68.5 62.6 72.7 69.1 680.4 212.3 1931-’45 88.1 72.3 68.7 50.4 42.2;40.5 34.7 59.8 93.4 92.0 91.3 88.0 821.4 270.6 Kvígindsdalur: Úrk. mm. 1901-’30 101.1 90.5 66.5 44.4 39.0144.4 44.3 56.8 99.4 109.1 98.5 93.2 887.2 283.9 1931-’45 127.4 92.4 105.5 79.7 64.5 69.2 51.7 103.8 171.0 149.1 152.0 141.0 1307.3 460.2 Þótt meðaitalstölur verði birtar frá þessum veðurathugunarstöðvum, ber ekki að skilja það svo, að þær geti verið eins konar meðaltal fyrir Reykhólasveit, en hins vegar gefa þær til kynna veðurfar við Breiða- fjörð og Vestfirði sunnanverða. Hitamagn sumarsins er efalaust hliðstætt og á þessum tveim stöðum, en úrkoman er að magni til nær Stykkis- hólmi. Þess skal hér getið, að það er mál manna hér um slóðir, að síðustu 15—20 árin hafi verið rnikið hlýrri og jafnframt nokkuð úrkomusamari en áður var enda kemur sú skoðun heinr við veðurathuganir á Suðvestur- landi. 9. Tilraunastarfsemin. Um tilraunastarfsemina á Reykhólum verður ekki farið mörgum orð- um, enda gefur hún ekki tilefni til þess. Eins og áður hefur verið greint frá, var ræktað land ekkert þegar ég fluttist að Reykhólum, og þessi ár hefur orðið að beina öllum starfskröftum og fjármagni að frumstæðustu stofnframkvæmdum frumbýlingsins, þ. e. að koma upp húsaskjóli fyrir menn og skepnur og ræsa fram mýrar, svo hægt væri að koma sáðvörum í jarðveginn. Byggi heíur verið sáð í tilraunaskyni síðan 1947, en það hefur aldrei náð þroska. Undanfarin ár hafa af ýmsum ástæðum verið óhagstæðari fyrir kornrækt en ætla má að meðalárið sé á þessum slóðum. Einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.