Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 30
28
Nr. 9. Tilraun með grænfóður.
Tilraunaliðir:
Gras Hlutfallst.
hkg/ha gras
a. Sáð 200 kg/ha hafrar 219 100
b. - 100 - - 30 vikkur 75 ertur 245 112
c. — 100 - - 40 - 100 - 265 121
d. - 100 - - 50 - 125 - 276 123
e. — 100 - - 60 - 150 - 276 123
Tilhögun: Reitastærð 5x6. Uppskerureitir 4x5. Samreitir 5. Áburð-
ur 160 kg. kali, 120 kg súperf. og 300 kg. brst. ammoniak 20,5%. Ertur
og vikkur voru smitaðar, og bar smitið árangur.
Nr. 10. Afbrigðatilraun rneð kartöflur.
Uppskera alls Nothæf Hlutfallst
Nöfn afbrigða: hkg/ha uppskera noth. kart.
Rauðar ís’lenzkar (Ólafsrauður) . . 110,9 60,9 41
Gular íslenzkar (Akranes?) 198,9 118,5 80
Ben. Lomond 246,7 212,0 142
Skán 209,8 194,6 131
Gullauga 193,5 148,9 100
Pontiac 207,6 188,0 126
Houme 201,! 178,0 120
Pawnee 213,0 203,3 137
11 70 - 5 213,0 194,6 131
Mohawk 119,6 106,5 72
10. Yfirlit um tilraunir gerðar 1950.
Nr. 1. Tilraun með eftirverkun á fosforsýruáburði.
T ilraunaliðir:
a. 96 kg/ha KoO, 67 kg/ha N. Enginn fosfórsýruáburður.
b. , c. og d. eru með sama áburð og a-liður.
e. Fékk auk kali og köfnunarefnis 51 kg/ha P205.
Tilhögun að öðru leyti er eins og í tilr. Nr. 1 frá 1949, og er þessi til-