Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 84

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 84
82 Um veturinn 1947 ræður Tilraunaráð Jónas Pétursson, búfræðing, frá Hranastöðum í Eyjafirði, til að sjá um framkvæmdir sumarið 1947. í maí tekur svo Jónas við stjórn á undirbúningsframkvæmdum, og er einkum unnið að ræktun þetta sumar, en engar tilraunir gerðar. Um veturinn 1948 er Jónas ráðinn sem tilraunastjóri að Hafursá. Má þar með telja, að lokið sé undirbúningi að stofnun tilraunastöðvar á Austurlandi. 2. Greinargerð um starfsemina á Hafursá 1947—1949. a. Helztu framkvœmdir í jarðrœkt og byggingum. Vorið 1947 var unnið land til korn- og garðræktar, um 1 ha. Byggi var sáð í um 8000 m2 6. og 7. júní. Kartöflum og rófum var sáð í um 2000 m2. Byggið náði mjög sæmilegum þroska, og var slegið síðast í september. Um sumarið var keyptur herskáli á Seyðisfirði og hann fluttur að Hafursá og settur þar upp um haustið. Var steyptur undir hann meters veggur og einnig steypt í hann gólf. Þá var einnig unnið að byggingu kartöflu- geymslu fyrir um 300 tunnur. Hvorugri þess- ari byggingu var þó lokið til fulls. Lítið eitt var unnið að framræslu, og einnig var plægt og herfað mólendi um 2.2 ha. Um sumarið var Snorri Guðmundsson, byggingameistari á Akureyri, fenginn austur til að athuga staðsetningu útihúsa og íbúðar- húss. Eg hætti störfum á Hafursá um mánaða- mótin nóvember og desember 1947, en tók svo aftur við starfi þar sem tilraunastjóri í apríl árið 1948. Enginn bústofn var keyptur þetta ár, og var því enginn starfandi maður veturinn 1947—1948 á vegum Tilrauna- stöðvarinnar. Vorið 1948 var unnið að jarðrækt og sáð byggi í rúma 2 ha, gulrófum í 1.4 ha og kartöflum í 0.9 ha. Þá var ennfremur sáð lítilsháttar af græn- meti, svo sem grænkáli, hvítkáli, blómkáli o. fl. Gerð var um 1100 m löng girðing, m. a. vegna flutnnigs á þjóðvegi úr Hafursártúni að Lagarfljóti, Jónas Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.