Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 65
63
8. Búið og afurðir þess.
Búfé Tilraunastöðvarinnar var við árslok:
1949: 16 kýr, 5 kvígur, 3 kálfar, 1 naut, 13 hross, 18 hænsni.
1950: 20 kýr, 1 kvíga, 5 kálfar, 1 naut, 11 hross, 18 hænsni.
Samkvœmt kúaskýrslum. var mjólkurmagn:
1949: 42.577 kg, mesta ársnyt 3211 kg.
1950: 47.800 kg, mesta ársnyt 3647 kg.
Þess skaí getið hér, að á þessu hausti birtist starfsskýrsla frá Sámsstöðum
í Búnaðarritinu 1951, fyrir árin 1949 og 1950. Þykir ekki ástæða til að
endurprenta hana hér, og verður því að vísa þeim í Búnaðarritið 1951,
sem vilja kynna sér nánar gang starfseminnar þessi tvö ár. Tilrauna-
stöðin hefur frá því hún var stofnuð birt starfsskýrslur sínar í Búnaðar-
ritinu, og er þar að finna nánari skilgreiningu á gerðum og athöfnum
hin einstöku ár, heldur en hér hefur komið fram í framanritaðri heildar-
skýrslu.
Eftirleiðis verður starfskýrsla Sámsstaða birt í riti þessu, ásamt starf-
skýrslum hinna tilraunastöðvanna.
Hér þykir rétt að birta veðurskýrslu frá Sámsstöðum, enda þótt hún
hafi byrzt í Búnaðarritinu 1951. Um veðrið á tímabilinu frá 1928—1950
er það að segja, að 1928—’36 var tíðarfar yfirleitt hlýtt og skilyrði fyrir
kornrækt voru mjög hagstæð á þessum árum. 1937—1950 koma 6 sumur,
sem eru köld og óhagstæð kornrækt, kartöflurækt og jafnvel grasrækt.
Yfirlit um hita og úrkomu á Sámsstöðum.
Janúar Febrúar MarZ u Q. < n 5 c ‘3 '3 Ágúst September Október Nóvember | Desember 1 Alt árið ........ . , maí - sept. Hitam. úrk.
Hiti C°: 1949 .... -2.7 0.1 0.7 0.8 4.8 11.1 11.7 10.6 9.3 5.2 3.1 -1.5 4.4 1452
— 1950 .... 3.1 -0.2 1.6 2.7 7.7 11.2 12.7 12.4 7.6 5.0 0.4 -1.3 5.2 1580
Meðalh. 1928-’48 . . 0.2 0.2 1.9 3.9 7.7 10.2 12.1 11.1 8.4 4.6 2.1 1.6 5.3 1515
Úrk. mm: 1949 . . . 126.8 127.9 99.8 73.5 40.8 55.0 54.5 125.1 119.9 60.9 72.1 53.7 1010 395.3
1950 . . . 151.8 39.9 81.0 36.2 78.3 35.1 66.8 76.9 22.8 130.5 57.4 86.7 863 279.9
Meðalúrk. 1928-’48. 94.8 84.4 83.0 58.0 45.0 54.0 54.0 88.2 117.0 119.1 95.1 99.6 992 358.2
Úrkomu d. 1949 . . 24 25 17 20 9 11 22 26 18 12 13 13 210 86
1950 . . 25 14 19 11 13 12 21 16 7 18 11 14 181 69
M.úrk. d. 1928-’48 . 18 16 16 15 15 15 17 20 20 18 17 20 207 87