Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 65

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 65
63 8. Búið og afurðir þess. Búfé Tilraunastöðvarinnar var við árslok: 1949: 16 kýr, 5 kvígur, 3 kálfar, 1 naut, 13 hross, 18 hænsni. 1950: 20 kýr, 1 kvíga, 5 kálfar, 1 naut, 11 hross, 18 hænsni. Samkvœmt kúaskýrslum. var mjólkurmagn: 1949: 42.577 kg, mesta ársnyt 3211 kg. 1950: 47.800 kg, mesta ársnyt 3647 kg. Þess skaí getið hér, að á þessu hausti birtist starfsskýrsla frá Sámsstöðum í Búnaðarritinu 1951, fyrir árin 1949 og 1950. Þykir ekki ástæða til að endurprenta hana hér, og verður því að vísa þeim í Búnaðarritið 1951, sem vilja kynna sér nánar gang starfseminnar þessi tvö ár. Tilrauna- stöðin hefur frá því hún var stofnuð birt starfsskýrslur sínar í Búnaðar- ritinu, og er þar að finna nánari skilgreiningu á gerðum og athöfnum hin einstöku ár, heldur en hér hefur komið fram í framanritaðri heildar- skýrslu. Eftirleiðis verður starfskýrsla Sámsstaða birt í riti þessu, ásamt starf- skýrslum hinna tilraunastöðvanna. Hér þykir rétt að birta veðurskýrslu frá Sámsstöðum, enda þótt hún hafi byrzt í Búnaðarritinu 1951. Um veðrið á tímabilinu frá 1928—1950 er það að segja, að 1928—’36 var tíðarfar yfirleitt hlýtt og skilyrði fyrir kornrækt voru mjög hagstæð á þessum árum. 1937—1950 koma 6 sumur, sem eru köld og óhagstæð kornrækt, kartöflurækt og jafnvel grasrækt. Yfirlit um hita og úrkomu á Sámsstöðum. Janúar Febrúar MarZ u Q. < n 5 c ‘3 '3 Ágúst September Október Nóvember | Desember 1 Alt árið ........ . , maí - sept. Hitam. úrk. Hiti C°: 1949 .... -2.7 0.1 0.7 0.8 4.8 11.1 11.7 10.6 9.3 5.2 3.1 -1.5 4.4 1452 — 1950 .... 3.1 -0.2 1.6 2.7 7.7 11.2 12.7 12.4 7.6 5.0 0.4 -1.3 5.2 1580 Meðalh. 1928-’48 . . 0.2 0.2 1.9 3.9 7.7 10.2 12.1 11.1 8.4 4.6 2.1 1.6 5.3 1515 Úrk. mm: 1949 . . . 126.8 127.9 99.8 73.5 40.8 55.0 54.5 125.1 119.9 60.9 72.1 53.7 1010 395.3 1950 . . . 151.8 39.9 81.0 36.2 78.3 35.1 66.8 76.9 22.8 130.5 57.4 86.7 863 279.9 Meðalúrk. 1928-’48. 94.8 84.4 83.0 58.0 45.0 54.0 54.0 88.2 117.0 119.1 95.1 99.6 992 358.2 Úrkomu d. 1949 . . 24 25 17 20 9 11 22 26 18 12 13 13 210 86 1950 . . 25 14 19 11 13 12 21 16 7 18 11 14 181 69 M.úrk. d. 1928-’48 . 18 16 16 15 15 15 17 20 20 18 17 20 207 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.