Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 62

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 62
60 5. Framkvæmdir. Eins og þegar er tekið fram hófst tilraunastarfsemi á Sámsstöðum 1927. Var þá straks lrafizt handa um ýmiss konar umbætur á jörðinni, og þá fyrst og fremst ræktun fyrstu árin, ásamt útvegun nauðsynlegra áhalda og verkfæra til jarðyrkju, kornræktar og grasfræsræktar. Voru þetta fyrstu verkefni Tilraunastöðvarinnar. Allar framkvæmdir liafa yfirleitt tekið langan tíma, því fjárframlög til stofnframkvæmda hafa jafnan verið mjög af skornum skammti. En þrátt fyrir þessa erfiðleika, liefur þó jafnt og þétt verið unnið að nauðsyn- legum umbótum, svo sem ræktun, útvegun verkfæra og byggingum. Vil ég telja, að tilraunastöðin á Sámsstöðum sé nú orðin allvel á vegi stödd með verkfæri, byggingar og ræktun, þótt enn vanti eitt og annað, sem telja verður nauðsynlegt tilraunastöð. Þar til má nefna rannsóknarstofu með tilheyrandi húsnæði og tekjum. Þá eru ennþá miklir ónotaðir rækt- unarmöguleikar, og mætti auka bæði fóðuröflun og þar með búfjárrækt- ina, en til þess þarf byggingar til viðbótar þeim, sem fyrir eru. Þannig má segja, að enn séu mörg atriði varðandi framkvæmdir óleyst. Hér verður lauslega gerð grein fyrir helztu byggingaframkvæmdum. Arið 1927 var gamli bærinn á Mið-Sámsstöðum endurbættur. Sama ár var einnig hafizt handa um byggingu á kornhlöðu, sem staðsett var rétt fyrir neðan þjóðveginn í landi Tilraunastöðvarinnar, nálægt miðju þess. 1930 var byggð viðbót við kornhlöðuna. Er kornhlaða þessi það stór, að hún rúmar alla kornuppskeru og grasfræuppskeru, enda þótt slík ræktun hafi verið á um 10 lia lands. Þá er í hlöðu þessari mjög rúmgóð þurrkloft fyrir korn og fræ. Hún er byggð úr trégrind, klædd með báru- járni að utan, en þak klætt asbestplötum. Loft eru úr tré. Undirstaða er steypt. 1932 var íbúðarhús byggt. Er það allmikil bygging, steinsteypt, kjall- ari, hæð og ris með porti og kvistum, og stendur ofan þjóðvegar, um 200 m frá kornhlöðu. Arið 1936 var byggt fjós fyrir 20 gripi. ásamt hlöðu og votheysgryfjum. Undir fjósinu er haughús og safnþró, en yfir því er geymsluloft. Auk 20 bása fyrir kýr, er pláss fyrir 8—10 ungviði, auk mjólkurhúss og kjarnfóður- geymslu. Eru byggingar þessar vestan íbúðarhúss. Árið 1940 var komið upp lítilli heimilisrafstöð (um 4.5 kgw) við bæjar- lækinn. Varð þessi framkvæmd til verulegs sparnaðar og mikilla þæginda, þótt vatnsmagn læksins væri mjög háð úrkomu. Sogsrafmagn kemur á þessu ári. 1945 var byggður starfsmannabústaður með tveim íbúðum, 2 her-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.