Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 86

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 86
84 Jarðyrkjuvélarnar voru að langmestu leyti notaðar við jarðvinnsluna, bæði nýrækc, garðavinnu og því um líkt. Á þessum tveim árum voru rækt- aðir um 5 ha. 1947 voru einnig keyptar ýmsar aðrar vélar og tæki, þar á meðal kornþreskivél. d. Tilraunastarfsemin. Sumarið 1948 var byrjað og endað á tilraunum á Hofursá. Þetta sumar voru gerðar 9 tilraunir. 5 með tilbúinn áburð, 1 með kartöfluafbrigði og 3 í kornrækt. Verður þessara tilrauna getið síðar í skýrslunni. Tilraunastarfsemin byrjaði því ’48 á viðunandi hátt, enda var aðstaða á Hafursá að verða allgóð til þess að hefja þar tilraunir, því undirbún- ingur 1946 og ’47 miðaði að því að starfsemin gæti hafizt ’48 með myndar- brag. e. Tilraunastarfsemin A Hafursd lögð niður og tilraunastöð sett á stofn á Skriðuklaustri. Eins og þegar er vikið að, flyzt tilraunastöðin að Skriðuklaustri vorið 1949. Forsaga þessara atburða er í stuttu máli sú, að 1948 hættir Gunnar Gunnarsson skáld búskap á Skriðuklaustri, en hann keypti jiirðina stuttu fyrir stríð og hóf þar búskap 1939. Gunnar byggði á jörð sinni stærsta og sérkennilegasta íbúðarhús, sem enn hefur verið byggt í sveit á íslandi. Eru í því um 40 herbergi. Mun bygging þessi hafa orðið alldýr, enda er húsið að mörgu leyti vandað, þótt ekki sé hægt að telja það hentugt þeirri starfsemi, sem nú er á Skriðuklaustri. Um þao leyti að Gunnar ákveður að hætta búskap, gefur hann íslenzka ríkinu jiirðina, ásamt byggingum, með því skilyrði, að þar verði haldið uppi einhverri menningarstarfsemi í þágu íslenzks landbúnaðar. Gjöf þessari veitti móttöku þáverandi menntamálaráðherra, F.ysteinn Jóns- son, fyrir hönd ríkisins. Hér hafði ríkinti verið gefin einhver bezta jörð landsins, og hafði ríkinu ekki borizt svo vegleg gjöf, frá því að Sigurður Jónsson gaf Bessa- staði undir forsetabústað. Eljótlega kom í ljós, að forráðamenn ríkisins voru í nokkurum vanda staddir með að uppfylla hina einu ósk gefandans um að koma þar upp einhverri menningarstofnun. Síðla árs 1948 koma forráðamenn ríkisins að máli við formann Til- raunaráðs jarðræktar og talfæra þann möguleika, að gera Skriðuklaustur að tilraunastöð. Er mál þetta síðan rætt í Tilraunaráði, og niðurstaðan varð sú, sem þegar er getið, að ríkisstjórnin afhendir Tilraunaráði jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.