Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 60

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 60
58 Við áframhaldandi efnarannsóknir a grænheysmjölinu hefur komið í ljós, að innlenda mjölið er ekki eins proteinríkt og erlent. Mun þetta stafa m. a. af ýinsurn byi'junarerfiðleikum í sambandi við sláttutíma, áburðardreifingu og grastegundirnar sjálfar, sem notaðar liafa verið til heymjölsgerðar o. fl. Vél sú, sem notuð lrefur verið 3 undanfarin sumur, var útveguð af Agúst Jónssyni rafvirkja í Reykjavík og kallast „All Crop Dryer“. Er þetta sambyggður blásari og olíubrennari. Er loftið upphitað með hrá- olíu. Blásarinn getur blásið 23 þúsund kúbikfetum af lofti, sem hita má í 75—80° C. Blásarinn er svo tengdur við kassa, sem heyið er látið í og þurrkað. Tekur þessi þurrkkassi um 500 kg af þurru heyi. Eftir að þurrkuninni er lokið í þessum kassa, má mala beyið í hinni sérstöku myllu, sem skilar því sem grænmjöli. „All Crop Dryer“ skilar 100—150 kg af þurru fóðri á klukkustund, ef grasið er grasþurrt þegar það er látið í þurrkarann, en sé það hálf- þurrt, skilar hann 400—500 kg af fullþurrkuðu heyi. Efalaust eiu til hagkvæmari gerðir af hraðþurrkunarvélum, sem betur mundu hæfa íslenzkum skilyrðum, og er það rannsóknarefni. i. Rannsóknir á korni og grasfrœi. Á hverjum vetri eru gerðar spírunartilraunir með allar tegundir og afbrigði af korni og grasfræi, sem stöðin framleiðir, svo og aðsent korn. Jafnfraint spírunartilraununum er kornþyngdin rannsökuð á öllum afbrigðum og tegundum, sem ræktaðar eru; er það svo kölluð 1000 korna þyngd. Auk þess er hektólítervigt gerð á korninu, en hún gefur til kynna þyngd kornsins. Þessar rannsóknir miða allar að því að upplýsa gæði korns og gras- fræs. Niðurstöður þessara rannsókna sýna á hverjum tíma m. a., hversu þroskun hefur verið og livers konar vara kornið og gxasfræið er í heild og einstökum tilfellum. Rannsóknir þessar hófust fyrst í Reykjavík 1924 og hafa síðan verið gerðar árlega. Þær eru rnjög þýðingarmikill liður í tilraunum og athug- unum með korn og grasfræ. Rannsóknir þessar liafa leitt í ljós, að inn- lent grasfræ getur haft eins mikinn gróþrótt og erlent grasfræ, sé það vel þroskað og vel þurrkað. í sumum tilfellum hefur innlenda fræið verið þyngra en hliðstæðar erlendar tegundir. Einnig hafa rannsóknirnar á byggi og Iiafrakorni leitt í ljós, að kornþyngd eða mjölvismagn er einnig fullkomlega sambærilegt við erlent korn af sömu afbrigðum. Má segja að þessi árangur fáist í meðalári hér sunnan lands og öllum betri árum, ef rétt er að öllu unnið og þurrkun og geymsla tekst vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.