Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 63

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 63
61 bergi og eldhús hvor. Er hús þetta byggt úr hleðslusteinum og stendur mitt á milli íbúðarhúss og kornhlöðu. Á árunum 1946—’50 var unnið að byggingu hesthúss og hlöðu, fyrir um 12 hross, og geymsluskálum fyrir verkfæri o. fl. Eru þá upptaldar helztu byggingaframkvæmdir aðrar en kartöflu- geymsla, sem byggð var 1939. Jafnhliða þessum framkvæmdum hefur svo jöfnum höndum verið unnið að framræslu, ræktun, girðingum, vegagerð og lagfæringum umhverfis byggingar og önnur mannvirki Tilrauna- stöðvarinnar. Þess skal hér getið, að allar tekjur, sem orðið hafa af bæði nautgripa- rækt, kornrækt og garðrækt, hafa átt sinn drjúga þátt í því, að fjárhags- lega hefur verið hægt að koma framkvæmdum áfram, því stofnframlög hafa aldrei komið fyrr en eftriá, eða þegar framkvæmdinni var lokið, og þá oft ekki nema lítill hluti af raunverulegum kostnaði. Vil ég einkum nefna kornræktina og kartöfluræktina í þessu sambandi, því allur hagn- aður af þessari starfsemi, sem öðrum búrekstri, hefur runnið til starf- seminnar sjálfrar eða þeirra umbóta, sem gerðar hafa verið. 6. Fjárframlög og fjárhagur. Eins og áður er getið, var það Búnaðarfélag íslands, sem stofnaði Til- raunastöðina og sá um rekstur hennar fram til ársins 1940, en þó tók ríkið við fjárgreiðslum til reksturs tilraunastarfseminnar, og hélzt það fyrirkomulag til ársloka 1946, en þá tók Tilraunaráð jarðræktar allar eignir B. í. á Sámsstöðum til leigu. Hefur stöðin síðan verið rekin sam- kvæmt áætlun Tilraunaráðs jarðræktar, með rekstursframlagi úr ríkis- sjóði. í árslok 1939 hafði B. í. lagt til stofnframkvæmda og reksturs rúmlega 211 þús. krónur. í árslok 1950 var alls búið að verja af opinberu fé frá ríki og B. í. 873.100.00 kr., eða síðan 1940 um 662 þús. krónum. í fjárlögum 1951 var ríkisstjórninni heimilað að kaupa Tilraunastöð- ina á Sámsstöðum af B. í. Snemma á þessu ári ákvað ríkisstjórnin að nota þessa heimild. Var því skipuð matsnefnd, er framkvæmdi mat á öllum eignum stöðvarinnar, svo sem jörð, ræktun, búfé, vélum, húsum og öðr- um eignum. Allar eignir voru metnar á 1.558 milljónir króna. Þar af var talin eign B. í. 1.194 millj. kr., en ríkið tók Tilraunastöðina ekki á leigu fyrr en 1. janúar 1947, eins og þegar er getið. Hefur því eignaaukning umfram rekstursframlag verið um 685 þús. krónur, miðað við núverandi verðlag. Má af þessu sjá að rekstur stöðvarinnar hefur verið allgóður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.