Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 2
Rit Landbúnaðardeildar áður útkomin.
A-flokkur:
Nr. 1. Rannsókn á viðnámsþrótti sauðfjár gegn mæðiveikinni, útg.
1943, eftir Halldór Pálsson.
— 2. Rannsóknir á jurtasjúlcdómum 1937—1946, útg. 1947, eftir
Ingólf Daviðsson. Uppselt.
—• 3. Rannsóknir á gróðursjúkdómum, útg. 1951, eftir Ingólf Davíðs-
son.
— 4. Skýrslur tilraunastöðvanna 1947—1950, útg. 1951, eftir Árna
Jónsson.
— 5. Fitun sláturlamba á ræktuðu landi, útg. 1952, eftir Halldór
Pálsson og Runólf Sveinsson.
— 6. Skýrslur tilraunastöðvanna 1951—1952, útg. 1953, eftir Árna
Jónsson.
— 7. Fóðrunartilraunir með sildarmjölsgjöf handa sauðfé, útg. 1953,
eftir Pétur Gunnarsson.
B-flokkur:
Nr. 1. Kornræktartilraunir á Sámsstöðum og víðar. Gerðar árin 1923
—1940, útg. 1946, eftir Klemenz Kr. Kristjánsson.
—- 2. Studies on the Orgin of the Icelandic Flora, útg. 1947, eftir
Áskel Löve og Doris Löve.
— 3. Chromosome Numbers of Northern Plant Species, útg. 1948,
eftir Áskel og Doris Löve.
— 4. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928—1950, útg.
1953, eftir Klemenz Kr. Kristjánsson.
— 5. Áhrif fangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska ánna, útg. 1953,
eftir Halldór Pálsson.
— 6. Nolckrir eiginleikar mýra á Suður- og' Norðurlandi og Efnasam-
setning grass á ýmsum aldursstigum og hæfni þess til votheys-
gerðar, útg. 1954, eftir Björn Jóhannesson og Kristínu Krist-
jánsdóttur.
Fjölrit Landbúnaðardeildar:
Nr. 1. Áburðartilraunir með ammoníak, útg'. 1952, eftir Björn Jóhann-
esson.
—- 2. Samanburðartilraunir með nokkra grasstofna (Comparison of
some agronomically significant properties of grasses grown at
four sites in Iceland), útg. 1952, eftir Sturlu Friðriksson.
Leiðbeiningarit Landbúnaðardeildar:
Nr. I. Plöntusjúkdómar og varnir gegn þeim, útg. 1938, eftir Ingólf
Davíðsson. Uppselt.
— II. Jurtasjúkdómar og meindýr, útg. 1947, eftir Geir Gigja og
lngólf Davíðsson.
Bæklingar þessir fást hjá Landbúnaðardeild Atvinnudeildar Há-
skólans og Búnaðarfélagi íslands, meðan upplagið endist.