Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 6

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 6
4 kals en garalar sáðsléttur og þó einkum verr en gamlar þaksléttur og útjörð öll. Reynist þessi tilgáta hafa við rök að styðjast, er opin leið til þess að koma í veg fyrir kalið með vali á harðgerðari grastegundum. Að tilhlutan landbúnaðarráðuneytisins tók búnaðardeild Atvinnu- deildar háskólans að sér að rannsaka þau atriði, er gætu hafa stuðlað að auknu kali síðustu ára, og enn fremur að kanna, hvernig þeim gras- tegundum hefur vegnað, sem notaðar liafa verið í sáðblöndur á undan- förnum árum. Þar sem gagnasöfnun fyrir bæði viðfangsefnin var gerð á sama tíma og málefnin fléttast hvort inn í annað, eru niðurstöður rannsóknanna birtar hér í einu riti, en þó hvoru fyrir sig gerð skil í sérstökum kafla. Er hinn fyrri um kalskemmdir, en hinn síðari um gróðurrannsóknir.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.