Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 22

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 22
20 veður og' snjókoma mikil. Þar, sem snjór féll á þíða jörð og tók ekki upp í lengri tíma, urðu víða skemmdir af roti og köfnun. Allan veturinn 1951 var óhemjumikill snjór bæði norðan-, vestan- og suðaustanlands. Þennan snjó var víða lengi að taka upp. Lágu skaflar lang't fram á vor. Vorið 1952 var kalt og snjóasamt, en jörð fór þó að grænka á Norð- urlandi um miðjan maí. Aðfaranótt liins 27. maí gerði þá fárviðri mik- ið ineð krapahríð, og' kól þá gróðurinn nokkuð. Af þessu má vera Ijóst, að lágu hitastigi síðiistu ára er fyrst og fremst um kalið að kenna, en einnig hefur svell og snjóhula nokkur áhrif með því að einangra grassvörðinn og halda honum freðnum um lengri tíma, með því að skerða gróðurinn beinlínis við snertingu og með því að liggja sem farg yfir honum og varna eðlilegri öndun, en gefa myglusveppum góða aðstöðu til þess að ráða niðurlögum hans. Rannsóknir á kali síðustu ára. Hér að framan hefur verið getið helztu orsaka kalsins og' hvern þátt kal hefur átt í grasbresti fyrri alda. Einnig hefur verið gerður saman- burður á veðurfari áranna 1948—1952 og sýnt fram á, hvaða áhrif breytt veðurfar hefur haft á auknar kalskemmdir í túnum. Það hefur þó verið álit margra, að þótt harðari veðráttu hafi fvrst og fremst verið um að kenna, sé ekki fengin næg skýring á því, hvers vegna tnn séu mismunandi mikið kalin og' sumir blettir sama túns meira kalnir en aðrir. Af þeim sökum var efnt til rannsókna á þessum atriðum. Var tilgangur þessara rannsókna sá að fá meiri vit- neskju um, hve mikinn þátt aðrar ástæður en veður hafa á myndun kalsins. Bæru rannsóknirnar nokkurn árangur, gæti sú þekking auðveldað mönnum að finna einhverjar úrbætur eða ráð til þess að minnka kal- hættuna, þótt ekki væri unnt að koma í veg fyrir hana. Veðurfari get- ur maðurinn lítið ráðið við að breyta til hins betra þegar um svo stór svæði, sem marga hektara túns er að ræða, en það er hægt að haga jarðvinnslu og ræktunaraðferðum þannig, ef viðfangsefnin eru kunn, að kalhætta túnanna verði minni og hinna skaðlegu áhrifa veðurfarsins gæti ekki eins mikið. Þcir þættir, sem helzt komu til greina, að athugaðir væru í sam- bandi við kalið, voru: 1. Staður á landinu. 2. Hæð yfir sjó. 3. Halli túnsins og hallastefna. 4. Yfirborð túnsins. 5. Jarðvegur. 6. Raki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.