Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 28
26 Línurit III. Áhrif halla túna Línurit IV. Áhrif halla- á kal. stefnu sléttna á kal. The effect of the grade of The effect of the exposure slope on winterkilling. of a field to a certain direction on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields % kalnar sléttur % winterkilled fields 0° 1-3° 4-6° 7-8° 9->9° Halli í gráðum 80 75 70 65 60 55 50 45 40 35 30 25 20 < fej Hallastefna. Línurit IV sýnir hlutföllin milli kalinna og ókalinna túna með hlið- sjón af mismunandi stefnu hallans. Sést af línuritinu, að tún, sem halla til norðurs, eru meira kalin en ti'in með annarri hallastefnu, en næst koma tún með austurhalla. Þetta er skiljanlegt, þar sem mestar hörkur koma í norðanátt og stendur þá upp á slétturnar. Einnig verða snöggustu þíðurnar í brekkum móti austri, og getur það valdið frostkali á vorin.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.