Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 30

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 30
28 Línurit VI. Áhrif jarðvegsgerða á kal. The effect of diff. soils on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields Línurit VII. Áhrif raka á kal. The effect of mois- ture on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields S 5 Sýnir línurit VII hlutföllin milli rakastigs kölnu og ókölnu slcttn- anna. Virðist rakinn hafa hér inikið að segja, þar sem rakt og meðalrakt land kelur mun meir en þurrt land og vel ræst. Styður þetta og reynslu annarra, að rakar og illa þurrkaðar mýrar eru miklu gjarnari á að kala en Ael þurrt land. Mjög rakt mýrlendi hefur þó nokkra sérstöðu, einkum þar sem nokkur mýrargróður er í túninu. I slíkum jarðvegi myndast ekki holklaki, og' rótarslit verða því engin. Einnig er starar- gróðurinn frostþolnari en flestar túnjurtir og kelur því síður.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.