Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 34

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 34
32 Línurit XIII. Ahrif sláttutíma á kal. Thc effcct of mowingtime on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields Línurit XIV. Áhrif beitartíma á kal. The effect of grazingperiod on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields dag eða þá daga, er slétturnar voru slegnar árið fyrir aðalkalið. Voru þá heldur en ekki skráð- ir sláttumánuðir, og eru niður- stöðutölur þeirrar skýrslu gefn- | £• ar í línuriti XIII. 2 s : Gefa hlutfallstölur línuritsins 5 -c » S ° 5 til kynna, að síðslegnu slétturn- ar kali fremur en hinar snemrn- slegnu. Getur það aðallega or- sakast af tvennu: í fyrsta lagi hefur gras á síðslegnum sléttum vaxið úr sér, og veikist svörðurinn við það. I öðru lagi verður siðslegin slétta of ber og' grös hennar of forðasnauð undir veturinn, þar sem vaxtar- tími þeirra er að þrotum kominn, þegar slegið er. Sléttur, sem oft eru slegnar og síðast mjög seint, eru síður kalnar, ef til vill sökum þess, að svörður þeirra er sterkur, þar sem grösin hafa aldrei vaxið úr sér.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.