Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 48
46 B. Sláttur. Rétt er að slá þann gróður snemma og oft, sem kemur upp úr kal- skellunum, þótt hann kunni að vera gisinn og því lítill heyfengurinn. Þetta örvar renglumyndun þeirra grastegunda, sem lifað hafa kalið, og varnar þvi, að illgresi, sem er mikill vágestur í kalskellum, nái að fella fræ. C. Herfing og sáning. Séu kalskellurnar stórar og vita gróðurlausar, er ekkert annað ráð en að rífa þær upp, hvort heldur er með hrífu eða smáherfi, sá síðan í þær harðgerðari grasfræblöndu og valta. En til þess að kalið endur- taki sig ekki næstu ár, verður að gera einhverjar þær ráðstafanir, sem hér hefur verið getið að frainan, til endurbóta sléttunni.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.