Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 7

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 7
NúiímarM ynslóð okkar hefur lifað örari þróun og hraðari breytingar á högum sínum og háttum en nokkur önnur undan gengin. Á fáum áratugum hefur orðið meiri umturnun á heiminum en áður varð á mörgum öldum. Atburðir líðandi stundar hverfa órahratt inn í djúp fortíðarinnar og dagurinn í gær er fyrr en varir orðinn minning frá því „í gamla daga“. STORÐ, það nýja rit sem þú hefur nú í höndum, vill veita lesendum sínum tækifæri til að staldra við á hraðfleygri stund og dvelja við svipmyndir úr nútíð og fortíð — og skyggnast inn í framtíðina. STORÐ ætlar að fjalla um land og þjóð, mannlíf og menningu, tvinna saman gamalt og nýtt — njóta í því skyni hæfra höfunda og nýta eins og kostur er mögu- leika myndtækninnar og listræns handbragðs. STORÐ vill tileinka sér nútímaviðhorf í efnisvali og frágangi — og vill geta borið sig saman við það sem best gerist í hliðstæðri útgáfu með stærri þjóðum. Þetta nýja rit vill veita allri fjölskyldunni ánægju og fróðleik og örva vak- andi hug, stuðla að heilbrigðu mati og varðveislu okkar þjóðlegu verðmæta. Aðdragandi STORÐAR verður ekki rakinn hér. Hann leiddi til þess að tveir útgefendur ákváðu að taka saman höndum og gefa út vandað nútímarit með nýjum svip. Þetta er fyrsta sýnishornið, og aðstandend- ur ritsins vona að það hljóti góðar viðtökur. Eftir þeim fer að sjálfsögðu framhaldið. 5 STORÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.