Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 32

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 32
„Sándið myndi hljóma hér um allan skagann" ér á landi hefur venjuleg hljómsveit 2000 vött af græjum. Um daginn sló AC-DC (sem útleggst „riðstraumur — jafn-straumur,“ erlend rokkhljómsveit, aths. mín) heimsmetið með 45 þús. vött af græjum. Sándið myndi hljóma hér um allan skagann. Það mæta 200 þús. manns og nota kíki til að sjá grúppuna. Eftir að ég hafði verið í bílskúrn- um fór ég á Sögu á kvöld fyrir aðdáendur Kerlingarfjalla. Þar spurði ég þrívegis hvað viðkom- andi fyndist um Grýlurnar og Ragnhildi sérstaklega og fékk þessi svör: — Hún er með gervirödd. — Hún er frábær. — Hún eyðileggur röddina með því að syngja í Grýlunum. — Og hvað segir þú um þetta, Ragnhildur mín? spurði ég svo. — Ég veit ekki hvað þetta þýðir, sagði hún. Og síðan eftir nokkra umhugsun: Ég stressaðist svo mik- ið í fyrra að ég varð hás, af því að röddin er viðkvæm eins og hljóð- færi. Meðan ég var í Brunaliðinu eða Brimkló þurfti ég aldrei að syngja nema lítið í einu. í Grýlun- um söng ég hins vegar á þrem konsertum á fúll-blasti öll lögin ein, en hinar sungu ekkert. Þar af lciðandi skaddaðist röddin og það lagðist á sálina að ég myndi missa hana. Svo lærði ég að beita henni á fjörusandinn og síðan gengið upp á fjall til að sjá hvernig þau tækju sig út. Ég kunni þá háttvísi að spyrja ekki hver hefði hringt, hvort guðdóm- urinn væri andlegrar ættar eða grýlukyns né hvers konar játningu eða skilaboð fjörusandurinn hefði verið beðinn fyrir. En þegar ég kvaddi, fór það ekki framhjá mér, að Ragnhildur var ofurlítið annars hugar. Yfirgrýlan í ööru hlutverki, — hæglátur og þolinmóöur tónlistarkennari í Vesturbæjarskóla. Það verður ekki séð að þessi Grýla veki mikla skelfingu meðal barnanna. ný og nota hana skerta. En radd- böndin eru dálítið rispuð og teygð- ari en áður — og röddin að sama skapi dýpri. í þeim svifum sem ég var að kveðja hringdi síminn og Ragn- hildur lét það í ljós með óvæntum hljóðgervingum að henni þótti vænt um persónuna á hinum end- anum. Þegar við kvöddumst sagði hún mér að þessi persóna hefði skrifað guðdómnum fáein orð í STORÐ 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.