Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 42

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 42
frá Walt Disney Productions er hetjan hrifin inn í veröld innan í tölvu. Þetta er gert með því að blanda saman lifandi leikurum og tölvustýrðu myndmáli. The Secret of NIMH er fyrsta kvikmyndin frá Don Bluth Pro- ductions, nýju kvikmyndaveri sem fyrrverandi starfsmenn Disneys stofnuðu. Myndin fjallar um hóp af fluggáfuðum rottum. Greindina hafa þær öðlast í tilraunum sem gerðar voru á þeim í NIMH- sjúkrahúsinu. TRON er geysistórt stökk fram á við inn í öld tölvu- tækni, en The Secret of NIMH tekur úthugsað skref aftur á bak inn í veröld klassískra teikni- mynda á borð við myndir Walt Disneys, svo sem Bamba. TRON, ferðin í gegnum tölvu- heilann, kostaði í framleiðslu 20 milljónir dollara. Oft á tíðum lítur Sköpun persóna, sem fólk finnur til samkenndar með og styður,________ hefur ævinlega veriö erfiðasta___ verk höfunda hún út eins og háþróað vídeóspil, leikið af — og með — manneskj- um á breiðtjaldi. í kvikmyndinni eru yfir 800 tökur þar sem leikar- ar á borð við Jeff Bridges, David Warner og Cindy Morgan eru sett- ir í tölvustýrt umhverfi. Disney- fyrirtækið varð fyrst til að segja sögu með tölvustýrðu myndmáli. Kvikmyndagerðarmenn í Holly- wood horfa nú til þessarar nýjung- ar sem vísis að meiriháttar breyt- ingum í kvikmyndagerð. Thomas L. Wilhite, yfirmaður framleiðslunnar hjá Disney, segir að ákvörðunin um framleiðslu TRON hafi ekki verið tekin fyrir þá sök eina að myndin krafðist nýrrar tækni, heldur vegna þess að hún notaði þá tækni til að segja sögu sem kalla myndi fram „nýja goðafræði“. „Við lögðum 20 millj- ónir bandaríkjadala í trú okkar á að persónur tölvualdar, skapaðar af manninum í hans eigin mynd, myndu höfða til áhorfenda,“ segir hann „Ég held að í TRON hafi okkur tekist að tengja saman brellurnar og söguna,“ segir Harrison Ell- enshaw. Hann vann að brellunum í Star Wars og The Empire Strikes Back og var aðstoðaryfirmaður tæknibrellna í TRON. „Fólk heldur með aðalpersónunni í TRON af því að einhver hefur stolið einhverju frá henni og hún vill sanna það. Margir geta séð sjálfa sig í slíkri persónu. Til að færa sönnur á stuldinn þarf hetjan að berjast sífellt ofsafengnari bar- áttu innan í tölvu — og hvernig hefði verið auðveldara að flétta saman lifandi leik og raunverulega tölvustýrt myndmál?“ Tölvustýrða leikmyndin í TRON er mikilvæg sökum þess að hún er fyrsta skrefið í þá átt að nota tölv- ur til að „smíða“ leikmynd kvik- myndar. Steven Spielberg, höf- undur E.T. og Poltergeist spáir því í viðtali í tímaritinu American Film, að sá dagur komi „ . . . er kleift verði að kvikmynda heilan menningarheim fyrir sömu upp- hæð og tveggja daga kvikmynda- taka kostar nú.“ Ást Hollywoodmanna á tækni- brellum endurspeglar ef til vill ótta þeirra við að áhuga áhorfenda á ævintýrum verði fullnægt við vídeóleiktækin. Þessi leiktæki raka saman milli 8 og 9 milljörðum dollara meðan tekjur af öllum kvikmyndum sem sýndar eru í Bandaríkjunum á sama tíma eru röskir 3 milljarðar dollara. Hagn- aðurinn af vinsælasta vídeóleikn- um, Pac-Man, var tæpur 1,2 millj- arður dollara 1981 — þrisvar sinn- Tron (Walt Disney) STORÐ 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.