Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 47

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 47
Seinasti sunnudagurinn heima Ferðina sem hér er lýst fórum við Kristján Eldjárn, fyrrum forseti íslands, og Páll Stef- ánsson ljósmyndari sunnu- daginn 22. ágúst síðastliðinn að beiðni ritstjóra tímaritsins „Storðar“. Fyrir- varinn var ekki nema fjórir eða fimm dagar og önnur viðfangsefni kölluðu að, svo að enginn tími gafst til undir- búnings. Mér verður lengi minnisstæður þessi veðurblíði síðsumardagur með Kristj- áni á æskuslóðum hans í Svarfaðardal. Hann var glaður og reifur eins og hans var vandi, með hugann við þau verkefni sem hann var að vinna að. Einu þeirra gat hann sinnt þennan dag, bók sem hann hafði í smíðum um Arngrím Gíslason málara, og þess vegna komum við meðal annars fram að Urðum, þótt í öndverðu væri ekki gert ráð fyrir að fara lengra en að Tjörn. Sú var ætlun mín að ganga frá þessu handriti í náinni samvinnu við Kristj- án eftir að suður væri komið, en báðir vissu að einhver bið hlaut að verða á því vegna aðstæðna þá stundina. Hinn 14. september barst sú frétt vestan um haf sem öllu breytti. Þá varð Ijóst að ágústdagurinn á Tjörn hafði ekki aðeins orðið síðasti sunnudagur Kristj- áns Eldjárns heima í Svarfaðardal, heldur síðasti sunnudagurinn sem honum var unnað á Islandi. Frásögnin var sett saman erlendis tveimur mánuðum eftir að ferðin var farin og hefur að ósk „Storðar“ verið stytt frá upphaflegri gerð. 45 STORD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.