Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 116

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 116
Spasshy-Fkiðríh S: Hótun svarts er nú 11. —Rxe5. En hver er áætlun hvíts? Ég eyddi miklum tíma í að velja á milli 11. Dcl og 11. Del. Kraftmesti leik- urinn hefði verið 11. Da4! 11. Ddl-el F: Mér virtist 11. Dcl vera kraft- meiri leikur hér og samsinnti Spassky því eftir skákina. 11 .... Hd8-e8 S: Þetta var traustasti leikurinn. 11. — , Dxb2 er hættulegt vegna 12. Ra4 , Da3 13. Da5! Einnig 12. — , Dc2 13. Rec3 með það í huga að loka svörtu drottninguna inni með 14. Hcl. Eftir 11. — , f6 12. exfó , gxfó 13. Be3 , Rd5 14. Bxd5 væri hvítur með ívið betri stöðu. F: Losar riddarann á e7 úr leppun- inni, svo að hann geti haslað sér völl á d5. Jafnframt undirbýr svartur —, f6. 12. Bg5 — e3 S: 12. Dd2 hefði verið liðlegri leikur. F: Spassky var ekki ánægður með þennan leik. Okkur kom saman um, að 12. Dd2 hefði verið betra. T.d. 12. —, f6 13. exf6,gxf6 14. Bf4 og hvítur stendur betur. Svart- ur léki best 12. — , Kb8 til að koma kóngnum af hættusvæðinu. 12 . Re7-d5 13. Re2 — g3 Bf5 — g6 14. f2 —f4 Rd5xe3 15. Del x e3 Kc8 — b8 F: Einungis öryggisráðstöfun 16. b2 — b3 Kb8 — a8(?) S: Nákvæmara hefði verið 16. — , f6 eða 16. — , Ba3. F: Óþarflega langt gengið í að tryggja öryggi kóngsins. Sterklega kom til greina að leika strax 16. — , f6. S: Það er mjög erfitt að meta þá stöðu, sem nú er upp komin. Helsta spurningin, sem þarf að svara, er hvort 17. f5 sé góður leik- ur eða slæmur. Eftir 17. — , exf5 18. Rxf5 á svartur marga mögu- leika, t.d. 18. —, Rxe5, 18. —, Rf6 eða 18. — , Bb4 (ekki 18. — , Hxe5 vegna 19. Ra4!). Þessi staða krefst sérstakrar rannsóknar, en í öllu falli sýnist mér 17. f5 vera of áhættusamur leikur. Hins vegar sýnist mér leikirnir 17. a3 með 18. b4 í huga, eða jafnvel 17. Rge4 líta ágætlega út. 17. Hal-dl S: Slæmur leikur, sem felur ekki í sér neina áætlun! 17 ............... f7 — f6 18. Rg3 —e4 F: Til álita kom 18. f5 , Bxf5 19. Rxf5 , gxf5 20. e6, en það er vafamál, að peðið á e6 geti talist styrkur fyrir hvít í þessari stöðu. Hvíta staðan er ekkert sérlega traustvekjandi eftir t.d. 20. — , Dc7 eða 20. — , Bb4. 18 ............... Bg6-f5! F: Allir byrjunarörðugleikarnir eru nú að baki og svartur stendur vel. 19. Rc3 — a4? .... S: Eins og oft vill verða, leiða ein mistök af sér önnur. Ég er á villi- götum. Eftir 19. Be2 væri staða mín ekki svo slæm. 19....... Db6 — d8 S: Ég hjálpa svarti við að koma mönnum sínum í góðar stöður, en skil mína menn eftir í slæmum. 20. Ra4 - c5 Rd7 - b6 F: Á leiðinni til fyrirheitna landsins 21...... Rb6 — d5?? S: Ég var kominn með verri stöðu. Eftir skákina gagnrýndi Friðrik þennan leik og stakk upp á 21. —, Bg4! í staðinn. Hugmyndin með þeim leik væri að hafa vald á bisk- upnum og víkja honum undan frá f5. T.d.: 22. Hd2 , Rd5! 23. Rxd5 , exd5 24. Bd3 , Bxc5 og svartur hefur trausta yfirburði. f skákinni gafst mér ráðrúm til að stugga við biskupnum á f5 með því að leika 23. Bd3 og vann með því mikilvægt „tempo“. F: Ónákvæmni, sem dregur á eftir sér langan slóða. Mér hafði einfaldlega yfirsést, að leikjaröðin skiptir höf- uðmáli! Nauðsynlegt var fyrst 21. — , Bg4. T.d. 22. Hd2 , Rd5 23. Rxd5 (Kannski er skárra 23. Bxd5 , exd5 24. b4, en svartur stendur alla vega vel að vígi eftir 24. — , fxe5 25. fxe5 , Bxc5 26. bxc5 , Dxh4 o.s.frv.) 23. — , exd5 24. Be2 , Bxc5 25. dxc5 , fxe5 og svartur stendur vel. Þann- STORÐ 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.