Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 117

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 117
Spassky-FríðnH ig getur ein augnabliksónákvæmni eyðilagt margra tíma verk! 22. Rc3 x d5 e6 x d5 23. Bc4 - d3 Bf5 - g4 S: Eftir 23. — , Bxd3 24. Rxd3 , fxe5 25. fxe5 , Dxh4 26. Hf7 hefur hvítur góð færi fyrir peðið. 24. Hdl-cl F: Þessu hafði ég hreinlega gleymt! Hrókurinn valdar nú riddarann á c5 og kemur í veg fyrir, að mið- borðspeðastaðan splundrist eftir — , Bxc5. Svartur er nú skyndilega búinn að koma sér í klandur. 24...... Bf8 x c5? S: Hvers vegna ekki 24. —, fxe5 25. fxe5 , Dxh4. Eftir 26. Bg6 , Hd8 27. b4 hefur hvítur nokkurt spil fyrir peðið, en það yrði hörð bar- átta. F: Svartur verður gripinn skelfingu, þegar hann sér, hversu honum hef- ur orðið á í messunni og fer úr öskunni í eldinn. Ekki var nein ástæða til að láta hugfallast. Reyna mátti t.d. 24. — , fxe5 25. dxe5 , b6 26. Ra4 , Hh6 og svartur held- ur öllu sínu til haga. 25. Hcl x c5 f6 x e5 26. d4 x e5 Dd8 — b6? F: Alveg út í bláinn, en staðan var þegar orðin ansi viðsjárverð, ef ekki vonlaus. Nú strandaði 26. —, Dxh4 á 27. Ha5 og hvítur vinnur. 27. De3-d4 Hh8-f8 28. b3 - b4 Bg4 - f5 Spassky-FríðríH 29. Bd3 x f5 Hf8 x f5 30. a2 - a4 He8 - e6 31. Hfl-cl S: Betra var 31. a5 , Dd8 32. b5 með hótuninni 33. a6! 31............... Db6-d8? F: Flýtir fyrir endalokunum í von- lausri stöðu. 32. Dd4 x d5 Dd8 x d5 33. Hc5 x d5 Kc8 — b8 S: Hvítur hefur nú peð yfir og betri stöðu. 34. Hd5 — d4 He6 — g6 35. Kgl — f2 Hg6-g4 36. Hcl — c4 b7 — b5 37. a4 x b5 c6 x b5 38. e5 — - e6 b5 x c4 39. e6 — ■e7 Gefið. Svartur gafst upp. lll.Shákin HVÍTT: FRIÐRIK ÓLAFSSON SVART: BORIS SPASSKY Nimzoindversk vörn. I. d2 - - d4 Rg8 — f6 2. c2 - - c4 e7 — - e6 3. Rbl — c3 Bf8 - — b4 4. e2 - - e3 c7 - - c5 5. Bfl- — d3 d7 - - d5 6. Rgl — f3 0-0 7. 0-0 Rb8 — c6 8. a2 - - a3 Bb4 X o t-o 9. b2 x c3 d5 x c4 10. Bd3 X o 4^ Dd8 — c7 S: Þetta afbrigði var mjög vin-sælt, þegar við Friðrik vorum kornungir. F: Allt „teóría“. Venjulega er nú leik- ið 11. Bd3 , e5 12. Bd3 , He8, sem Spassky þekkir eins og fingurna á sér. Eg ákvað að velja annað fram- hald minna þekkt til að komast „út úr bókunum“. 11. Bcl — b2 e6 — e5 12. h2 — h3 b7— b6 13. Hfl-el F: Biskupinn á c4 þarf fyrr eða síðar að víkja. Hrókurinn rýmir til fyrir honum. 13... e5 — e4 14. Rf3 — d2 Rc6 — a5 S: Áætlun hvíts tengist framrás hvíta c-peðsins til c4, þannig að fyrir svart væri betra að leika fyrst 14. — , Bf5 og ná síðan völdum á d4-reitnum með því að leika 15. —, Had8. F: Svartur má alls ekki leyfa 16. c4, sem gæfi hvíti mun betri stöðu. Staðan lokast nú mjög og spurning er, hvort hvítur hafi einhver ráð til að brjótast út úr herkvínni. 15. Bc4 — f 1 c5 — c4 S: Nú er ætlunin hjá mér að „blokk- era“ miðjuna hjá hvíti. 16. a3 — a4 Hf8 —e8 17. Bb2 — a3 Bc8 —e6 18. Ba3 — b4 Ra5-b7 S: 18. — , Rb3 gekk ekki vegna 19. Rxb3,cxb3 20. c4 , b2 21. Ha3! og svartur má ekki leika 21. — , Bxc4 vegna 22. Hc3. F: Ekkigekk 18. — , Rb3 19. Rxb3 , cxb3 20. c4 , b2 21. Ha3 og hvítur stendur betur. Svartur má ekki i drepa á c4 vegna 22 :. Hc3 19. Ddl — c2 Dc7 — c6 20. Hel — bl Be6 I O- 21. Dc2 — a2 Ha8 — c8 22. a4 - - a5 b6 - - b5 23. a5 — - a6 Rb7 — d8 24. Bb4 — c5 Dc6 — d7 25. Da2 — a3 S: Taflmennskan hjá Friðriki er rök- rétt og sjálfri sér samkvæm, — all- ir menn hvíts eru vel staðsettir. Helsta hótun hvíts er að eyðileggja svörtu peðakeðjuna c4-b5. Þetta má gera með því að fórna skiptamun á „b5“ eða með því að fórna manni á „c4“. Ég verð því að fara mjög varlega og gæta peðakeðjunnar c4-b5. Vegna þessa var nauðsyn- legt fyrir mig að leika 25. —, Re6, því að þá kæmi 26. Bd6 , Hc6 27. Be5 , Hb6 og skákin væri í jafnvægi. 25...... Bd5 - c6? 26. Bc5 — d6 115 STORÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.