Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 118

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 118
Spasskr-Fhðríh F: Eftir skákina benti Spassky á möguleikann 26. Bxc4!, bxc4 27. Rxc4 og svartur á mjög í vök að verjast vegna hótunarinnar 28. Rd6 ásamt 29. c4. T.d. 27. — , He6 28. Rd6 , Ha8 29. c4 og hót- unin 30. d5 er býsna óþægileg. Líklega yrði svartur að láta skipta- mun af hendi (Hxd6), en hvítur heldur engu að síður betri stöðu. Þetta var mjög skemmtilegur möguleiki, sem hefði hleypt miklu fjöri í skákina. S: Ég voga mér ekki að gagnrýna þennan leik, en með tilliti til eðlis stöðunnar var vert að huga að fórn- inni 26. Bxc4! Eftir 26. — , bxc4 27. Rxc4 væri mjög erfitt fyrir mig að gera nokkurn skapaðan hlut. T.d. 27. — , Re6 28. Re5 (Þetta er sterkara en 28. Rd6 vegna 28. — , Rg5 með hættuleg- um fórnarmöguleikum á kóngs- vængnum.) 28. — , Dc7 29. Bd6 , Dc8 30. c4! Hvítur hefur mjög gott tafl og hótar bæði 31. d5 og 31. Hb7! 26...... Rf6 - d5 27. Bd6 — h2 F: Biskupinn er nú búinn að ferðast alla leið frá b2 — h2. Spurningin er, hvort þessi leiðangur hafi kom- ið einhverju til leiðar. Það er ósennilegt. Líklega missti hvítur af strætisvagninum í 26. leik (Bxc4!). Svartur stefnir nú að því að byggja upp sókn á kóngs- vængnum (27. — , f5 28. — , g5 29. — , f4 o.s.frv.) og hvítur verð- ur að bregðast skjótt við. 27..... H — f5 28. Da3 - b2 Rd8 - f7 29. Hal — a5 .... S: Friðrik hrindir áætlun sinni smám saman í framkvæmd. Nú hótar hvítur 30. Hxb5. F: Hótar að fórna skiptamun á b5 eft- ir því sem aðstæður leyfa. Spassky afræður að láta til skarar skríða á kóngsvængnum. 29....... f5 — f4 S: Peðsfórnin er fyllilega réttmæt. 30. Bh2 x f4 Rd5 x f4 31. e3 x f4 e4 —e3 S: 31. — , Rd5 var traustara. 32. f2 x e3 He8 x e3 33. d4 — d5? S: Hér virðist rökréttara að leika 33. Hxb5. Eftir 33. — , Bxb5 34. Dxb5 , Dxb5 35. Hxb5 á svartur tvo möguleika: I. 35. — , Hxc3 36. Bxc4!, Kf8! 37. Be6 , Rd6 38. Ha5 og hvítur þarf ekkert að óttast. H. 35. — , Rd6 36. Hd5 , Hc6 37. Hc5 og hvítur á góða möguleika á jafntefli. F: Hvíti finnst hann vera í klemmu og reynir að losa um sig, en fer úr ösícunni í eldinn. Hér var vafalítið best að fórna skiptamun á b5. Framhaldið hefði getað orðið sem hér segir: 33. Hxb5 , Bxb5 34. Dxb5 , Dxb5 35. Hxb5 , Hxc3 36. Bxc4 og hvítur hefur góða jafnteflismöguleika (36. — , H3xc4? 37. Rxc4 , Hxc4 38. Hb8+). Það gæti í rauninni orðið álitamál, hvor stendur betur! 33....... Dd7 x d5 34. Rd2 x c4 He3 x h3! 35. Db2-d2 .... S: Ég hótaði 35. — , Dc5+ 36. Df2 , Hhl+. Eftir 35. gxh3 , Dhl+ 36. Kf2 , bxc4 hefur svartur sterka sókn. F: 35. gxh3 , Dhl+ mundi fljótlega leiða til taps. 36. Kf2 , bxc4 og öll spjót standa á hvíti. 35....... Dd5 x d2 S: Eftir skákina sýndi Friðrik mér 35. — , Dh5 36. gxh3 , Dg6+ 37. Kh2 — Dxbl og svartur hefur greinilega yfirburði. F: Kannski var sterkara 35. — , Dh5 36. gxh3 , Dg6+ 37. Kh2 , Dxbl og hvíta staðan er í molum. 36. Rc4 x d2 Hh3 x c3 F: Ég hafði reiknað með að geta drep- ið í þessari stöðu á b5, en sá nú á síðasta augnabliki, að þetta strand- ar á 37. —, Hc5. Staða hvíts er nú mjög erfið. 37. Rd2 - b3 Rf7 - d6 38. Rb3 - d4 Bc6 - e4 39. Hbl — dl Hc3 — cl 40. Hdl x cl Hc8 x cl 41. Kgl-f2 Hcl-dl 42. Rd4 — e6 .... S: Ég er með peð yfir og góða vinn- ingsmöguleika, þegar Friðrik inn- siglir 42. leik sinn. Ég hafði tvær klukkustundir til að rannsaka stöð- una og skoðaði aðallega möguleik- ann 42. Rxb5 , Hxfl+43. Kxfl , Rxb5 og var ekki viss um, að svartur hefði vinning í þessari stöðu. STORÐ 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.