Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 119

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 119
Spassky-Friðrik F: Biðleikurinn. Spassky áleit, að nú hefði hvítur getað leikið 42. Rxb5 og haldið jafntefli. Þetta er hugs- anlegt, en langt frá því öruggt. Hvítur á alla vega erfitt um vik eftir 42. — , HxfH- 43. Kxfl , Bd3+ 44. Kf2 — Bxb5 o.s.frv. 42...... b5 — b4 F: Svarti stóðu fjölmargar leiðir til boða og vafalaust er þetta ekki besti leikurinn. Mjög sterklega kom til greina 42. — , Bf5 með hótuninni 43. — , Re4+ o.s.frv. Þessi leið ætti að leiða til vinnings. S: Fyrsti leikurinn minn eftir að tekið var til við taflið að nýju var ekki sá sterkasti. Rétti leikurinn var 42. — , Bf5! Tökum nokkur dæmi: 1. 43. Be2 , Hd2 og svartur vinn- ur. 2. 43. Rc7 , Re4+ 44. Ke2 (44. Kgl , Rd2) 44. — , Rc3+ 45. Kf2 , Bd3! 46. Bxd3 , Hxd3 og svartur vinnur. 3. 43. Rg5 , hó 44. Rf3 (44. Be2 , Hd4 45. Rf3 , Ha4) 44. — , Re4+ 45. Ke2 , Hbl 46. Rd4 (46. Rh4 , Bh7) 46. — , Bg4+ 47. Ke3 , Hel + 48. Be2 , Rc3 49. Kf2 (Eða 49. Kd2) 49. — , Rxe2 og svartur vinnur. 4. 43. Rc5! (Sterkasti leikurinn.) Hér rannsakaði ég 43. — , Hcl og 43. — , Hd5, en var ekki ljóst til hvers þeir leikir mundu leiða. Hins vegar kom ég ekki auga á 43. — , h5! Nú væri 44. Bxb5 slæmur leikur vegna 44. — , Hd5 45. Bc6 , Re4+ og svartur vinnur. Eftir 44. Be2 kæmi hinn geysisterki leikur —, Hcl! Ef þá 45. Rb7 , Re4+ 46. Ke3 , Hel! og svartur vinn- ur. Ég held að eftir 43. — , h5! sé vinnmgurinn aðeins tæknilegt atr- iði. í skákinni fann ég enga góða áætlun til þess að nýta mér peðið og hvítur fékk góða möguleika á því að bjarga skákinni. 43. Ha5-a4 Hdl-bl F: Staðan ætti að vera unnin fyrir svart, en Spassky missir smám saman tökin. 44. Re6 — d4 h7 — h5 45. Bfl — e2 h5 — h4 46. Ha4 — a5 b4 — b3 47. Ha5 - a4 b3 — b2? S: 47. — , Bd5! hefði valdið hvíti miklum erfiðleikum. F: Betra var 47. — , Bd5 með hótun- inni 48. — Re4+. Svartur hefði þá töglin og hagldirnar. 48. Ha4 - b4 Kg8 - f7 S: Hér hefði 48. —, Bd5! komið hvíti í erfiða stöðu. 49. Rd4 — f3! F: Eftir þennan leik á hvítur að vera með jafnteflið tryggt. Hótunin er 50. Rd2. S: Hótunin er 50. Rd2 og ég neyðist til að skipta upp á hinum sterka biskup mínum og riddara hvíts. 49...... Be4 x f3 50. Kf2 x f3 Kf7 - f6 51. Be2-d3 Hbl-dl 52. Kf3 - e2? .... F: Slakur leikur. Einfaldast var 52. Ke3 — með auðveldu jafntefli. Þá er 52. — , Rc4+ gagnslaust vegna 53. Kd4! og svartur má gæta sín. 52 .... Hdl-hl! 53. Hb4 x b7? .... S: Hér eyðileggur Friðrik árangurinn af hinni hetjulegu baráttu sinni til að bjarga skákinni. Hann hefði náð markinu með 53. Ke3! F: Best var 53. Ke3 , h3 54. gxh3 , Hxh3+ 55. Kd2 og hvíti ætti ekki að verða skotaskuld úr því að ná jafntefli. í einum leik er árangrin- um af öllu erfiðinu klúðrað. 53 .... h4 — h3! 54. Ke2 — f2 Hhl-dl F: Hvítur féll á tíma, en staðan er að sjálfsögðu gjörtöpuð. Svartur hótar hvoru tveggja í senn, 54. — , Hxd3 og 54. — , h2. Við þessu á hvítur enga vörn. 117 STORÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.