Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 120

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Page 120
SpassKy-FHðrih IV Skákin HVÍTT: BORIS SPASSKY SVART: FRIÐRIK ÓLAFSSON Spænski leikurinn. l. e2 — e4 e7 — e5 2. Rgl — f3 Rb8 - c6 3. Bfl — b5 a7 — a6 4. Bb5 - a4 Rg8 - f6 5. 0-0 Bf8 - e7 6. Hfl — el b7 — b5 7. Ba4 - b3 d7 — d6 8. c2 — c3 0-0 F: Líklega er engin byrjun jafn ná- kvæmlega rannsökuð og sú, er hér er verið að tefla. Mörg afbrigðanna ná fram í 20. leik. 9. h2 - h3 Rc6 - a5 F: Þetta gamla afbrigði (Tchigorin- afbrigðið) hefur alltaf haldið velli, þótt önnur nýtískulegri hafi sífellt verið að koma fram í dagsljósið, svo sem Breyers-afbrigðið 9. — , Rb8, sem er vel þekkt úr 10. skák einvígisins milli Spasskys og Fisch- ers 1972. 10. Bb3 — c2 c7 — c5 11. d2 — d4 Dd8 — c7 12. Rbl — d2 c5xd4 13. c3 x d4 Ra5 — c6 14. Rd2-b3 F: Athyglisverður leikur er hér 14. a3 til að hindra síðar meir — , Rb4 o.s.frv. Uppskipti á d4 í þessari stöðu virðast ekki hagstæð svarti: 14. —, exd4 15. Rb3 og fær peðið til baka. 14...... a6 —a5 15. Bcl — e3 a5 —a4 16. Rb3 — d2 Rc6 — b4 S: Á skákmótinu í Hamborg nýlega lék Torre gegn mér 16. —, Bd7 og framhaldið varð: 17. Hcl, Db7 18. De2 , Hfe8 19. Bd3, Hab8 20. a3 , h6 21. dxe5 , dxe5 22. Bc5. Hvít- ur stendur heldur betur. F: Ég hafði áður beitt þessu afbrigði gegn Spassky í Múnchen 1979 og náði að byggja upp góða stöðu, en skákinni lyktaði með jafntefli. 17. Bc2 — bl Bc8 — d7 18. a2 — a3 Rb4-c6 19. Bbl — d3 Rc6 — a5 20. Hal-cl F: Athyglisverð leið er hér 20. De2 , Db8 21. Hebl! Ég beitti þessum leik eitt sinn í hraðskák, en hef aldrei séð hann í kappskák. 20...... Dc7 - b8 21. Ddl — e2 Hf8-e8 22. d4 xe5 d6 x e5 23. Be3 — c5 . ... F: f fyrrnefndri skák minni við Spassky í Múnchen 1979 lék Spassky hér 23. Rh4, en hafði ekk- ert upp úr krafsinu eftir 23. — , Bd8 ásamt 24. — , Bb6. Hann reynir nú aðra leið. 23...... Be7 x c5 24. Hclxc5 Ra5 —b7 S: Það var engin barátta í þessari skák, — við Friðrik endurtókum byrjun, sem við tefldum í Mún- chen 1979. Eftir þennan leik bauð Friðrik mér jafntefli, sem ég þáði með þökkum, — það færði mér sigur í einvíginu með þremur vinn- ingum gegn einum. F: Jafntefli. Eftir 25. Hc2 , Rd6 hef- ur svartur lítið að óttast. Staðan er í jafnvægi. STORÐ 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.