Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 125

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 125
ekki verið uppi á teningnum allra síðustu árin. Ennþá þiggur hann þó smávægileg laun af sovéska rík- inu fyrir að vera til reiðu í því sambandi, en það fé lætur hann ganga sjálfkrafa til skyldmenna sinna heima fyrir. Nú íhugar hann hvort hann eigi að gefa kost á sér p skáksveit Frakklands á næsta Ólympíumóti. Heimili Spasskys er fjögurra her- bergja íbúð í Meudon, einu af út- hverfum Parísar. Þar unir hann glaður við sitt með þriðju konu ff... þoldi frægðina án þess að fyllast hroka, — ósigurinn án þess að gefast upp og aföllin án þess að verða biturfj sinni, Marínu, en þau kynntust þegar hún vann í sendiráði Frakka í Moskvu. Saman eiga þau lítinn strák sem nú er að verða þriggja ára og heitir því kunnuglega nafni Boris Spassky. Spassky eldri tekur skýrt fram, að við nafngift sonar- ins hafi verið farið að tillögu Mar- ínu, en ekki hans sjálfs. Stoltur faðir sagði frá því að milli þess sem sonurinn sé upptekinn af því að skemma og eyðileggja á heimil- inu gefi hann sér tíma til að kenna pabba sínum frönsku, sem ekki sé vanþörf á. Spassky notar hverja stund sem gefst til að vera með fjölskyldunni — saknar þess mest að þær stund- ir séu ekki fleiri. Nær allur hans tími fer í þátttöku í mótum víðs vegar um heiminn og í endalaus ferðalög milli mótsstaða. Þegar Spassky kom til íslands hafði hann nýlokið við að tefla í móti í Vestur-Þýskalandi, en þangað fór hann beint af millisvæðamótinu í Mexíkó. Héðan fór hann á föstu- degi — ætlaði að eyða einum degi með fjölskyldunni í Meudon, en á sunnudeginum þurfti hann að tefla eina skák í Dortmund. Tveimur dögum síðar var hann bókaður í fjöltefli í New York. Þannig geng- ur lífið fyrir sig hjá heimsmeistar- anum fyrrverandi. En þótt hann eigi sér helst samastað í hótelher- bergjum og þotum, er hann samt ánægður og sáttur við tilveruna. Eftir nokkuð stormasama fortíð siglir Boris Spassky nú lygnan sjó í lífi sínu. Því lífi sem hann sjálfur skiptir í tvö tímaskeið: meðan hann bjó í Sovétríkjunum og eftir að hann fluttist þaðan. f vitund hans er munurinn slíkur að honum finnst sem heil öld aðskilji þessi tvö tímabil. Á hinu fyrra náði hann illkleifum tindi þeirrar íþrótt- ar sem hann helgaði líf sitt, en hið síðara hefur fært honum lífsfyll- ingu sem hann eitt sinn var farinn að örvænta um að verða nokkurn tíma aðnjótandi. Og Spassky er vel að þessu kominn: hann er ljúf- mennið sem þoldi frægðina án þess að fyllast hroka, — ósigurinn án þess að gefast upp og áföllin án þess að verða bitur. Spassky fór i sund á hverjum degi á meðan hann stóð við í Reykjavík, — trúr þeirri kenningu sinni að næst á eftir því að kunna mannganginn sé mikilvægast fyrir skákmeistara að vera vel á sig kominn líkamlega. 123 STORO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.