Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 48
Múlaþing Héraði. í Landnámu segir að Herjólfur hafi numið „Heydalalönd“ og því mætti giska á að hann hafi búið á hinu fornfræga höfuð- bóli Heydölum. Nærri liggur að tengja megi Heydali við þríhyrningakerfið, því fjar- lægðir í bæði Skrúð og Hólma eru rúmar tvær staðallengdir. Þannig gætu þessir staðir hafa átt að mynda jafnhliða þríhyrn- ing af staðlaðri stærð, en óvissu veldur að ijarlægðirnar eru rúmum kílómetra of stórar og er það mesta frávikið í öllu kerfinu. Innst í landnámi Skjöldólfs eru Skjöld- ólfsstaðir og þar gæti hann hugsanlega hafa búið. Niður undan bænum er Skjöldólfs- staðanes, afmarkað af Fagradalsá og Breið- dalsá, og er líklega sama árnesið sem nefnt er í landnámslýsingunni og kallað Skjöld- ólfsnes. A meðfylgjandi korti mótar fyrir útlínum þess í landnámsmörkunum. 1 forn- ritunum má fmna vísbendingar um frjó- semisdýrkun tengda árnesum. Ekki verður farið hér nánar út í þá sálma, en bent á að framlenging á línunni frá Skrúði í Heydali liggur um nesið, og gæti það hafa haft áhrif á bústaðarval landnámsmannsins. Fram- lenging á sörnu línu suðvestur í Beruijörð liggur nærri bænum Skála, en landnáms- maðurinn Þjóðrekur átti að hafa búið þar í þrjá vetur. Fjarlægðin milli Heydala og Skála er mjög nærri staðallengd. Þessi atriði styrkja hugmyndina um línu frá Skrúði um Heydali, og kalla mætti hana Heydalalínu. Hugsanlega gæti Heydalalínan veitt vís- bendingu um bústaði landnámsmanna í Stöðvarfírði og Fáskrúðsfirði, en ekki fæ ég séð að hún liggi um líkleg bæjarstæði. Það mætti einnig hugsa sér að þeim hafi verið haldið frá línunni og höfðinginn í Hey- dölum hafi viljað hafa hana ótruflaða og milliliðalausa til sín frá aðalstöðinni, ef svo mætti kalla Skrúð, en vera sjálfur miðlari út frá sinni staðbundnu miðju. Þarna gæti verið um ákveðna valdastöðu að ræða. Hér má til gamans bæta við vanga- veltum um frásögnina um landnám Þór- hadds í Stöðvarfirði, sem er nokkuð sérstök því sagt er frá trúmálum hans. Hann hafði verið hofgoði í Þrándheimi og hafði með sér „hofmoldina og súlurnar“ og „lagði Mærina-helgi á allan ljörðinn og lét engu tortíma þar nema kvikfé heimilu.“ Hann virðist samkvæmt þessu hafa verið sér- stakur trú- og hugsjónamaður, og líkast til hefði hann viljað hafa landmælingakerfi líkt því sem hér hefur verið lýst. Það er íhugun- arvert að Súlur heitir fjall út firðinum að sunnan og í því má greina þrískiptingu, eins og sjá má á myndinni á næstu síðu. Þar sem landnámslýsingin nefnir súlur, gæti hugsan- lega verið um dulda vísun á Súlurnar að ræða sem hafi verið heilagt ijall. Það mætti hugsa sér að Þórhaddur hafi að einhverju marki haft sérstakt kerfi þar sem Súlumar gegndu hlutverki þrídranga, og „Mærina- helgi“ vísi til norsku fyrirmyndarinnar, hugsanlega kennda við héraðið Mæri. Landnám á Héraði Nú skal þess freistað að framlengja kerfíð inn á Fljótsdalshérað, sem er að baki ijarðaijöllunum. Þar koma við sögu bræð- urnir Brynjólfur og Ævar, en þriðji bróðir- inn var Herjólfur í Breiðdalsvík. Þeir bræð- ur voru synir Þorgeirs Vestarssonar sem er sagður „maður göfugur“. Þetta er mikilvægt atriði, þar sem rannsóknin í Húnaþingi sýndi fylgni milli þess að landnámsmenn voru sagðir vel ættaðir og að þeir sátu helstu staði mælikerfisins. Heijólfur bjó að líkindum í Heydölum, eins og fyrr segir, og gæti hafa tengst kerfmu í ijörðunum með línum til Hólma og Skrúðs, þótt mæling sú mætti vera nákvæmari. I Landnámu segir að Brynjólfur hafi komið fyrst í Eskiijörð en Ævar í Reyðar- ijörð, svo þama koma fram viss tengsl við firðina. Brynjólfur virðist hafa verið fyrir 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.