Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 90
4 °C -5 °C 3°C 3 °C 3 °C 2 °C -4 °C -2 °C -1 °C -1 °C 2 °C 10 8 8 8 4 6 8 3 3 3 6 Fljúgum hærra og njótum flugsins Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Gult spjald? Í alvöru? Hvernig læturðu þetta plata þig Farvel! Munið eftir hlátri mínum og gefið Þorbirni frænda hamsturinn minn! Segið honum að allt sé fyrirgefið! Adjö! Ajdö! Hér kemur ljósið! Lof mér að fara! Klukk- urnar klingja mig heim! Hæ, amma! Hann fór í leiklist í listahá- skólanum! Hann er góður! Ég hefði gefið mér rautt spjald! Ég sá einu sinni svona … hvað heita þær? Vind- myllur? Vind- myllur! Þær eru háar og snúast í hringi til að skapa rafmagn … Ó, þú veist hvað ég meina, Hol- lendingar hafa verið með þær svo öldum skiptir! Af hverju eruð þið að garga um vind- myllur? Það er orðið! Vindmyllur! VIND- MYLLUR! MAMMA! LÓA ER AÐ TOGA GARDÍNURNAR! MAMMA! LÓA ER AÐ TOSA NIÐUR BÆKURNAR! Takk fyrir að dekka vaktina mína á meðan ég var hjá Tuma. Vinsamlegast haltu áfram. MAMMA! HANNES OG LÓA ERU SAMAN Í LIÐI! Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Loftþrýstingur lækkar með auk- inni hæð frá yfirborði jarðar eða að loftið þynnist með aukinni hæð. Til glöggvunar þá er meðal- loftþrýstingur við yfirborð jarðar 1.013 millibör (mb). Í 10 km hæð (ca. 30.000 fetum) er þrýstingurinn um 300 mb sem er algeng flughæð millilandaflugvéla. Heilbrigð manneskja þolir þrýst- ingsfall niður undir 800 mb (ca. 2,5 km hæð). Fari þrýstingurinn neðar koma fram líkamleg einkenni sem stafa að því að þrýstingur súrefnis í loftinu sem við öndum að okkur er orðinn of lágur og gastegundir í blóðinu taka að þenjast út. Þarna koma fram líkamleg einkenni, s.s. þreyta, gleymska, höfuðverkur, heilablóðfall, segamyndun og fleira. En hvað með flugið og 300 milli- börin? Flugvélin virkar eins og þrýstihylki. Farþegarýmið er for- ritað þannig að loftþrýstingur sé nálægt því að jafngilda 6.000 feta hæð (c.a. 1,8 km hæð). Aðferðin er að láta hreyflana dæla lofti inn í far- þegarýmið, sem þar þjappast saman sem jafngildir þessum 6.000 fetum – sem við þolum yfirleitt vel. Síðan endurnýjast loftið í farþegarýminu stöðugt á meðan á f lugi stendur öfugt við það sem margir halda. Og við farþegarnir njótum flugsins. n Breytileg átt á landinu, víðast 3-8 m/s. Rigning við sjávarsíðuna sunnan og vestan til, annars él, einkum til landsins, en úrkomulaust að mestu fyrir austan. Hiti 0-5 stig við sjóinn annars frost 1-8 stig til landsins. KORT/SIGGI STORMUR Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið 10–19 alla daga til jóla | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA STÓRVIRKI UM BÍLA 320 síðna bílabók eftir Örn Sigurðsson með 1200 ljósmyndum sem margar hafa hvergi sést áður. „... ALVEG MEISTARALEGT!“ ÞORGEIR TRYGGVASON / KILJAN „Fyrir börn, unglinga og full orðna, fyrir alla!“ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR KILJAN „Hugvekjandi.“ EGILL HELGASON / KILJAN Fyndin og spennandi saga eftir Gunnar Helgason 50 27. nóvember 2021 FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 27. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.