Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.11.2021, Blaðsíða 50
Ómótstæðilegt umhverfi og frábær börn Við leitum að leikskólastjóra og leikskólakennara við Reykhólaskóla í Reykhólahreppi Staða leikskólakennara í 100% starfshlutfalli, best er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu sveitarfélagsins. Nánar um starfssvið leikskólakennara má lesa hér. Menntunar og hæfniskröfur: • Kennaramenntun, leyfisbréf og hæfni til kennslu í leikskóla • Góð íslenskukunnátta • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum • Reglusemi og samviskusemi • Hefur hreint sakarvottorð Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Upplýsingar gefur Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri í síma 430 3200 eða í gegnum netfangið sveitarstjóri@reykholar.is Umsóknarfrestur til 10. desember 2021 Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Reykhólahrepps á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Staða leikskólastjóra í 100% starfshlutfalli, best að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Leikskólastjóri starfar samkvæmt gildandi lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Reykhólahrepps. Nánar um starfssvið leikskólastjóra má lesa hér. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun, leyfisbréf og hæfni til kennslu í leikskóla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er kostur • Góð íslenskukunnátta • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum • Reglusemi og samviskusemi • Hefur hreint sakarvottorð Leikskólastjóri á leikskóladeild starfar í nánu samstarfi við skólastjóra grunnskóladeildar. Þeir mynda skólastjórn Reykhólaskóla sem er ein og sama stofnunin. Þeim ber því að vinna saman að öllum þeim verkefnum og málum þar sem samstarf þeirra getur leitt til faglegra og árangursríkara skóla- starfs þar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafðir í fyrirrúmi. Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Upplýsingar gefur Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri í síma 430 3200 eða í gegnum netfangið sveitarstjóri@reykholar.is Umsóknarfrestur til 10. desember 2021. Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Reykhólahrepps á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Reykhólar er sveitarfélag með um 230 íbúa og þar af býr um helmingur þeirra í þéttbýlinu á Reykhólum. Á Reykhólum er að finna margvíslega þjónustu. Í boði er flutningsstyrkur. Reykhólahreppur auglýsir stöður leikskólastjóra og leikskólakennara við Reykhólaskóla lausa til umsóknar. Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistar- skóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 50 nemendur á leik- og grunnskólastigi. Á Reykhólum er hægt að lifa af launum sínum! Flutningsstyrkur. Hreint ál úr íslenskri orku | nordural.is Norðurál leitar að sjálfstæðum, jákvæðum, samviskusömum og nákvæmum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum og áhuga­ verðum verkefnum í umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrir rúmi. Sérfræðingur í launavinnslu Norðurál á Grundartanga er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Norðurál er jafn- launavottað fyrirtæki og handhafi gullmerkis PwC. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar og umsóknir á nordural.is og vinnvinn.is. Helstu viðfangsefni: Stjórnun launavinnslu, útborgun og skil á gögnum. Skil á launagögnum í bókhald, tölfræðiúrvinnsla og skýrslu gjöf til stjórnenda, umsjón með tímaskráningum og skrán- ing í launakerfi. Samskipti við stjórnendur og starfsfólk. Menntunar­ og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi og a.m.k. fimm ára reynsla af launabókhaldi. Hæfni til að vinna í ferlamiðuðu umhverfi og rík öryggisvitund. Kunnátta á SAP launakerfi er kostur og einnig góð færni í Excel, íslensku og ensku. Þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna. Frumkvæði, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar. Jafnlaunaúttekt PwC 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.