Heilsuvernd - 01.05.1947, Blaðsíða 8

Heilsuvernd - 01.05.1947, Blaðsíða 8
r MiSv.d. 2. júlí Vestm.eyjar Fimtud. 3. júlí Kcflavík Föstud. 4. júlí Selfoss Laugard. 5. júli Blönduós F/rirlestraferð Are Waerland í júlí 1947 Hinn víðkunni sænski heilsufræðingur, Are Waerland, flytur fyrirlestra hér á landi i júlímán- uði næstkomandi á vegum NLFÍ. Hann talar á ís- lenzku og kallar fyrirlestur sinn: ÚR VIÐJUM SJÚKDÓMANNA. Ferðaáætlunin verður sem hér segir: Þri'ðjud. 1. júlí Reykjavík Miðv.d. 16. júlí Laugaskóli Fimtud. 17. júlí Akureyri Föstud. 18. júlí Siglufjörður Laugard.19. júlí Hofsós Sunnud. 20. júlí Varmahl.kl.14 Sunnud. 6. júli Sauðárkrók Sunnud. 20. júlí Skagaströnd Mánud. 7. júlí Akureyri Mánud. 21. júlí Reykjask. Hrf. Þriðjud. 8. júlí Dalvík Þriðjud. 22. júli Borgarnes Miðv.d. 9. júli Húsavík Miðv.d. 23. júli Reykjavík Föstud. 11. júli Neskaupst. Fimtud. 24. júlí ísafjörður Laugard.12. júlí Eskif., kl. 14 Föstud. 25. júlí Patreksfj. Laugard. 12. júli Reyðarfj. Laugard.26. júlí Stykkish. Sunnud. 13. júlí H.orms.,kl.l4 Sunnud. 27. júli Reykh. kl. 14 ISunnud. 13. júli Seyðisfj. Sunnud. 27. júlí Akrancs Mánud. 14. júlí Vopnafj. Mánud. 28. júlí Hafnarfj. Þriðjud. 15. júlí Raufarhöfn Þriðjud. 29 júlí Reykjavík Fyrirlestrarnir hefjast kl. 20.30 (hálf niu), nema þar sem annað er tekið fram. Áætlun þessi getur tekið breytingum i einstökum atriðum, og verður það nánar auglýst siðar. Auk þess verður hver fyr- irlestur auglýstur á hverjum stað og í blöðum og útvarpi með hæfilegum fyrirvara. í för með fyrirlesaranum verða Jónas Kristjáns- son, læknir, og Björn L. Jónsson.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.