Heilsuvernd - 01.05.1947, Blaðsíða 41

Heilsuvernd - 01.05.1947, Blaðsíða 41
IX Vegna þeirra, sem hafa ekki séð fyrstu heftin af ritinu, fer hér á eftir útdráttur úr efnisyfirliti fyrsta árgangs Heilsuverndar: Eftir Jónas Kristjánsson, lækni: Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk, Náttúrulækningáhæli, SvíþjóSarför 1946, Lausn- in á gátu sjúkdómanna, Á fyrirlestri hjá Are Waerland, Munurinn á almennum lækningum og núttúrulækningum. Frásagnir úr reynslu manna: Sögur af auðveldri fæðingu, Daufur fær heyrn og blindur sýn, Sögur af lækningu á eksemi, skjaldkirtilbólgu o. fl. Þýddar greinar: Höfuðverk- ur, Tregar hægðir, Þurfum við að óttast bakteríur, Sykur- inn og börnin, Lif er eldur. Heilbrigð þjóð eftir Snorra P. Snorrason. Margar uppskriftir. Ýmislegt (Mataræði og berldar, Gróft brauð og náttúrulækningar, Á að bæta brauðin, Banamein eftir stéttum, Tannskemmdir og styrj- aldir, Lög NLFÍ o. fb). HEILSUVERND inn á hvert heimili í landinu. HEILSUVERND er betri en nokkur lækning. Matur Og megin eftir Are Wareland í bók þessari er skýrt frá mörgum stórmerkilegum til- raunum og uppgötvunum þekktra lækna og næringarfræð- inga á sviði manneldisfræðinnar. Þar er ítarleg lýsing á næringargildi og efnainnihaldi fjölda matvæla, mikils- verðar bendingar um meðferð matvæla, tilhögun og sam- setningu máltíða, um orsakir og lækningu margra sjúk- dóma, ásamt fróðlegri sögu af lækningu á ristilbólgu. Þar er og uppskrift af hinum holla og vinsæla rétti krúska. Matur og megin cr bók, sem menn þurfa að lesa upp aftur og aftur. Engin húsmóðir má vera án hennar. Það er ómissandi handbók á liverju heimili. Bókin er 136 bls. og kostar kr. 16.00.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.