Heilsuvernd - 01.08.1948, Blaðsíða 8
vm
Nenningarplágan mikla
7. rit Náttúrulækningafélags Islands
EFNI:
Jónas Kristjánsson: For-
máli.
Are Waerland: Eldurinn
á arni lífsins — hvernig
hann logar skært —
hvernig hann fölskvast.
Málfríður Einarsdóttir
Þýddi.
Dr. Ed. Bertholet:
Áhrif áfengis á líffæri
mannsins og andlega
hæfileika hans. Björn
L. Jónsson þýddi.
Björn L. Jónsson: Eftir-
máli.
Margt hefir verið ritað
um tóbak og áfengi, af
lærðum og leikum. En
hér er sagt frá nýjustu
og áreiðanlegustu niðurstöðum færustu vísindamanna um á-
hrif þessara tveggja nautnalyfja á öll líffæri líkamans og lífs-
störfin. Bók Waerlands er samin af hinni alkunnu ritsnilld hans.
Og ritgerðin um áfengið, sem er eftir svissneskan lækni og
vísindamann, lýsir áhrifum „hóflegrar" áfengisneyzlu og léttra
áfengra drykkja og er því nauðsynleg heimild I sambandi við
deiluna um áfenga ölið.
Bók þessi á sérstakt erindi til allra æskumanna, foreldra og
æskulýðsleiðtoga. Betri fermingargjöf eða jólagjöf er ekki hægt
áð velja unglingum. — Bókin fæst í kápu, bundin í venjulegt
band og einnig í skinnbandi, sem sérstaklega er ætlað til gjafa.
Fæst í bókaverzlunum. — Sendist gegn póstkröfu um allt land.
Afgreiðsla hjá Hirti Hanssyni, Bankastræti 11, sími 4361 Rvík.