Heilsuvernd - 01.12.1955, Page 8

Heilsuvernd - 01.12.1955, Page 8
VIII r— Athygli skal vakin á að við getum boðið mjög hagkvæmar lífeyristryggingar og eru þær jafn hentugar einstakling- um, sem vilja tryggja sér lífeyri á efri árum, og fyrirtækj- um eða stofnunum er tryggja vilja starfsmönnum sínum eftirlaun frá ákveðnum aldri. Núgildandi skattalög leyfa frádrátt á iðgjöldum af slíkum lífeyristryggingum allt að 10% af launum, þó ekki hærri upphæð en 7000 kr. á ári og 2000 kr. árlegan frádrátt fyrir venjulega líftryggingu. Sjóvátryqqiifiipaqíslands Sími 1700.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.