Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 37

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 37
HEILSUVERND Jónas Kristjánsson: Svör við spurningum frá K.S. 1. spurning: Er kartöflu og grænmetissoð, sem staðið hefur yfir nótt, jafn auðugt að bætiefnum og nýtt soð? Svar: Um bætiefni í öllu mikið soðnu er efasamt. Og alltaf er hætt við efnabreytingum í því, sem stendur yfir nótt eða lengur, og eru þær þá frekar til skemmdar. Hið dýr- mætasta við allt seyði eru hins vegar næringarsöltin. En einnig á þeim geta orðið breytingar til hins lakara við geymslu. Þó síður, ef geymt er á köldum stað. 2. spurning: Er hið fljótandi, glæra hunang, sem selt er í matvöruverzlunum ékta hunang? Á það ekki að vera matt og hægt að skafa það upp úr krukkunni eins og það hunang, sem selt er í lyfjabúðum? Svar: Náttúrlegt hunang er tíðast fljótandi og glært. Það hunang, sem selt er í verzlunarbúðum er einatt bland- að sýkri. Að vísu á að vera eftirlit með þessu, en verð- munur á sykri og hunangi er mikill, svo að gróðafreistingin verður oft yfirsterkari, enda þótt til séu vandaðir hun- angsframleiðendur. I lyfjabúðum mun hunangið vera því sem næst óblandað. 3. spurning: Mun það nokkuð hafa verið efnagreint, hve lengi þurrkuð fjallagrös halda gildi sínu — 1 ár, 5 ár eða lengur? Svar: Ég hygg að þetta hafi ekki verið sannprófað. En ég heyrði í æsku, að geyma þyrfti grösin á rakalausum stað, og að þau spilltust við lengri geymslu en í eitt ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.