Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 28

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 28
112 HEILSUVERND Afleiðingar þess hve miklar kröfur eru gerðar til starf- semi skjaldkirtilsins hjá konum eru þær, að kynkirtl'ár þeirri eru skemmri tíma starfhæfir en hjá körlum. Stend- ur þetta í beinu sambandi við truflun á starfi innkirtlanna. Kynkirtlar hætta fyrr að starfa hjá konum sem reykja til muna. Fyrir fáum árum leitaði sér iækninga til mín ensk frú 42 ára gömul. Svo mörgum árum skipti, hafði hún reykt um 20 vindlinga á dag. Síðastliðna 6 mánuði hafði hún engar tíðir haft. En að skilyrðin til þess voru samt sem áður fyrir hendi, lýsti sér í því, að hún hafði iðulega mikla bióðsókn til höfuðsins. Vanalega hef ég get- að bætt úr þess konar óþægindum með lyfjum, sem unnin eru úr skjaldkirtli og eggjastokk dýra. 1 mörg ár hef ég gripið til þeirra með góðum árangri. En þessari frú gat það ekkert hjálpað, vegna þess hve mikið hún reykti. En því hélt hún áfram, þrátt fyrir að ég varaði hana við því. 1 öllum slíkum tilfellum hefur reynsla min orðið þessi. Fyrir utan æxlunarkirtlana og skjaldkirtilinn, hafa reyk- ingar kvenna áhrif á nýrnahetturnar. Á þetta bentu þeir Isacc Adber frá New York og Lander Brunton fyrir nokkr- um árum. Þeir höfðu veitt sérstaka eftirtekt áhrifum tóbaks á hjarta og blóðæðar. Þeir staðhæfðu að hinn aukni blóðþrýstingur er nýrnahetturnar framleiða væri sér í lagi áberandi samfara tóbakseitrun. Miklar tóbaks- reykingar valda einnig mikilli truflun á starfsemi lifrar- innar. Á þetta benti einn nafnkunnur eðlisfræðingur í Bryssel. Leon Stiener prófessor við sama háskóla hafði nokkrum árum áður sýnt fram á að lifrin er kirtill, sem hefur það starf á hendi að hafa hemil á eitrun, og að tóbaks- reykingar trufluðu þessa starfsemi lifrarinnar. Enginn efi er á því að lifrin hefur það starf á hendi að eyði- leggja þau eiturefni, sem berast til lifrarinnar með blóð- inu frá þörmunum. Lifrin heldur í skefjum að meira eða minna leyti þeirri sjálfeitrun, sem langvinn og viðloðandi hægðatregða veldur. En þar sem nú að langvinn hægða- tregða er mjög algeng meðal kvenna, þá er augljóst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.