Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 44

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 44
128 HEILSUVERND Hopewood-börnin Dr. Ralph Bircher ritar eftirfarandi frásögn i tímarit sitt Wendepunkt, nóv. 1955. 1 októberhefti þessa tímarits sagði H. Bernard frá 86 börnum, sem eru alin við Bircher-Bennerfæði á sveita- heimili (Hopewood) í Nýjasuðurwales og hafa hundrað sinnum minni tannskemmdir en börnin í Sydney. Nú hafa Æskulýðsvelferðarsambandið og Tannlækna- félagið í sameiningu komið á samkeppni meðal barna í Nýjasuðurwales, þar sem verðlaun eru veitt fyrir beztu tennurnar. Tvö af Hopewodd-börnunum hafa fengið fyrstu og önnur verðlaunin, að því er Sidney Morning Herald (18. 4. ’55) skýrir frá. „The Surí‘ (Sydney) segir svo frá þessu: 86 börn, sem mannvinurinn L. O. Bailey, hefur tek- ið til fósturs á sveitahemili hjá Bowral, reynast hafa heilbrigðari tennur og vera eftir því að öllu leyti hraustari en nokkur annar samsvarandi hópur barna í heimi. Síðan þetta heimili var stofnað fyrir 14 árum hefur ekki þurft að draga úr börnunum eina einustu tönn og aðeins gera örfáar tannfyllingar. Þessi árangur hefur náðst með fæði, sem fullorðnir og börn á þessu heimili neyta jafnt. Að hálfu leyti er þetta fæði fólgið í fæðutegundum í náttúrlegu og óbreyttu ástandi: mjólk, grænmeti, ávöxtum, hnetum og hunangi o. s. frv. Og að hinu leytinu er einföld næring eins og grautar úr heilkorni og hörfræi, brauð og kex úr heilkorni, hveitikím, ostar, sojabaunir, egg, smjör og ó- völsuð hrísgrjón, en hins vegar ekkert sætabrauð, búð- ingar né sælgæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.