Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 25

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 25
HEILSUVERND 109 þess dregur úr lífsorkunni og veldur því, að algengir sýkl- ar verða henni yfirsterkari. Þannig hefur berklaveiki orð- ið ólæknanleg, ef menn neyta saltaðrar fæðu, ekki sízt saltkjöts. Gerson læknir hefur sannað þetta. Honum hafa reynzt berklar ólæknandi á meðan saltaðrar fæðu er neytt. Hann hefur einnig nýlega kveðið upp sinn dóm um krabba- meinið, og telur það umfram allt manneldissjúkdóm, og varar sérstaklega við því, að saltneyzla geti átt allmikinn þátt í myndum þess og vexti. Og að svipaðri niðurstöðu hefur frú Nolfi læknir komizt, en henni hefur í ýmsum tilfellum tekizt að halda myndun krabbameins í skefjum eða lækna það að fullu. Fátt er þó svo með öifu iilt, að ekki boði nokkuð gott. Saltkjöt getur í bili komið í veg fyrir hitaslag, ef menn hafa svitnað geysilega, en ekki gætt þess að drekka nægi- lega mikið vatn. En samt eru þetta eiturverkanir, sem bezt er að vera laus við, og drekka heldur meira af vatninu. FRÁ N. L. F. ÍSAFJARÐAR. Haldnir hafa verið 3 fundir á árinu. Á tveimur þeirra var lesið upp úr ritum N.L.F.Í., en sá þriðji var fundur með te- drykkju og átti að vera aðalfundur, en var frestað sem slíkum, og þar flutti Jónas Kristjánsson læknir mjög gott erindi fyrir okkur. í febrúar héldum við bazar til fjáröfiunar fyrir kornmyllu félagsins, sem er rekin með halla. Inn komu 3.500,00 kr. Félagsmönnum var útvegaður ýmislegur heilsuvarningur, svo sem Sana Sol, laukpillur o. fl. þ. h., einnig ávextir nýir og þurrk- aðir. Vöruvelta félagsins í ár er 43.240.33, og hefur Guðmundína Helgadóttir, formaður deldarinnar, annast þessa sölu. Félagatala er 135 félagar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.