Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 23

Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 23
HEILSUVERND 21 Jónas Kristjánsson í Hamborg 1938. VII. Allt, sem er nákomnast oss, er ósýnilegt; eyrað nemur ei rödd þess; hönd mín gælir við aftanblæinn, en bak sitt fær hún ei snortið; blómið á enginu, löngu visnað og gleymt, verður sætleiki, angan og unaður nafntausra daga, sem öðlast þá fyrst er þeir glata, heilsa þá fyrst er þeir kveðja. Til einskis knýja vornakin trén kólgumúrinn dimma skjálfandi greinum; hún móðir þeirra, sólin, er setzt til fjalla. Svefnósar hlusta líka til einskis framar eftir komu þinni og kveðju frá Drekabrúnni, kristall hylsins speglar ei þína mynd; samt ertu þar, og kominn á undan mér austur. XA

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.