Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 22

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 22
20 HEILSUVERND skynjuðuð forðum í ásýnd elskcindi máður, í útsprungnu blómi í varpa, í lind og skýi eilíft fagnaðarundur. Skynjið sem þái, ofar rökum og Ijósar, í vakandi draumi og heiðum af sól, er þið hvarflið frá þessari minning horfins kvölds að veiku og blaktandi skari hins liáa og skyggna öldungs, er yður les sem opna bók, og hafið þann grun fyrir vissu, að hann er borinn erfingi’ á ókomnum tíma, er eitt sinn fullnast, að ríki draumsins á jörðu, að veröld sjáandi mannkyns, þeim hillingaheimi hundrað genginna kynslóða, er líf hans sjátfs, fórnandi önn og eldmóður brautryðjandans fluttu oss nær um fet------- V. Svo kvöddumst við, sem löngum áður, eins og við myndum hittast einn næsta daginn; en mál þitt fylgdi mér milt og rótt úr garði, og samanfléttað, sem geislar tunglsins við götunnar aprílhúm, gleymdu stefi úr fornu helgiljóði: VI. Ég er hinn huldi andi, er myrkri sveipar hin innstu rök; ég blossa í logum bálsins og skín í stjarna skini, tungla og sólna, ég, maður, kona, mær og ungur sveinn, ég, reifuð bernska og elli stirð, sem styðst á staf sinn fram, allt er ég, allt sem er, lóan í heiði, gras á týndri gröf, óveðursskýið, skruggu og regni þungað; árstíðir, skeið og útliöf, líf og heimar hefjast i mér og hníga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.