Fréttablaðið - 09.12.2021, Page 1

Fréttablaðið - 09.12.2021, Page 1
Háskólamenntaðir eru jákvæðastir en iðn- menntaðir neikvæð- astir. 2 4 2 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s F I M M T U D A G U R 9 . D E S E M B E R 2 0 2 1 Frumleiki Dieters Roth Háir vextir á skuldabréfum Menning ➤ 34 Fréttir ➤ 6 Íslenskar kynslóðir hafa mis­ munandi afstöðu til útilok­ unarmenningar, en fjórðung­ ur vill ekki taka afstöðu. kristinnhaukur@frettabladid.is SAMFÉLAG Yngri kynslóðir eru jákvæðari gagnvart útilokunar­ menningu en þær eldri. 28 prósent fólks 15 til 24 ára eru jákvæð gagn­ vart henni, en aðeins 8 prósent 57 til 75 ára. Meirihluti allra kynslóða er þó neikvæður gagnvart útilokunar­ menningu. Þetta kemur fram í nýrri kynslóðamælingu Prósents. Útilokunarmenning hefur verið í umræðunni í tengslum við kyn­ ferðisbrot. Hún snýst um að útiloka einstaklinga sem brotið hafa gegn gildum samfélagsins, með hegðun eða tjáningu. Í mælingunni kemur fram að fólk 25 til 40 ára hefur svipaða afstöðu og yngsta kynslóðin. 25 prósent eru jákvæð og 46 prósent neikvæð. Fólk á aldrinum 41 til 56 ára er mun neikvæðara, 13 prósent jákvæð á móti 65 prósent neikvæðum og mestur er munurinn hjá elstu kyn­ slóðinni, þar sem 69 prósent eru nei­ kvæð. Fjórðungur fólks tekur ekki afstöðu með eða á móti. Konur eru jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu í öllum kyn­ slóðum, og hjá öllum yngri en 57 ára er munurinn 10 prósent. Athygli vekur að 62 prósent yngstu karl­ anna telja útilokunarmenningu nei­ kvæða, sem er 10 prósentum hærra Yngri jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu Viðhorf kynslóðanna til útilokunar menningar 15-24 ára 25-40 ára 41-56 ára 57-75 ára n Mjög jákvætt n Frekar jákvætt n Hvorki né n Frekar neikvætt n Mjög neikvætt 1% 2% 6% 2% 26% 26% 24% 23% 21%25%29%19% 11% 22% 31% 34% 43%26%23%7% Í öllum lögnum fraus á mánudaginn á heimili Ásthildar Eddu á Stokkseyri. Amazon-fuglarnir Húgó og Jagó eru ekki hrifnir af kulda og notar Ásthildur því hitablásara. SJÁ SÍÐU 2 FRÉTTABLAÐIÐ/ARNAR hlutfall en hjá körlum aldamóta­ kynslóðarinnar. Mestu andstöðuna má finna meðal elstu karlanna, en 47 prósent þeirra telja útilokunar­ menningu mjög neikvæða. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðari, en munurinn mældist ekki mikill milli þeirra og lands­ byggðarfólks. Munurinn mældist mun meiri þegar kom að menntun. Háskólagengið fólk var almennt jákvæðara gagnvart útilokunar­ menningu en fólk með aðeins grunnskólapróf. Mesta neikvæðnin mældist hins vegar hjá iðnmenntuð­ um, til dæmis 91 prósent meðal 41 til 56 ára með sveinspróf. SJÁ SÍÐU 10 Mmm ... Safaríkar klementínur eru bestar núna! Allt fyrir jólin á einum stað Jólablað Skoðaðu blaðið á netto.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.