Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2021, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.12.2021, Qupperneq 1
Háskólamenntaðir eru jákvæðastir en iðn- menntaðir neikvæð- astir. 2 4 2 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s F I M M T U D A G U R 9 . D E S E M B E R 2 0 2 1 Frumleiki Dieters Roth Háir vextir á skuldabréfum Menning ➤ 34 Fréttir ➤ 6 Íslenskar kynslóðir hafa mis­ munandi afstöðu til útilok­ unarmenningar, en fjórðung­ ur vill ekki taka afstöðu. kristinnhaukur@frettabladid.is SAMFÉLAG Yngri kynslóðir eru jákvæðari gagnvart útilokunar­ menningu en þær eldri. 28 prósent fólks 15 til 24 ára eru jákvæð gagn­ vart henni, en aðeins 8 prósent 57 til 75 ára. Meirihluti allra kynslóða er þó neikvæður gagnvart útilokunar­ menningu. Þetta kemur fram í nýrri kynslóðamælingu Prósents. Útilokunarmenning hefur verið í umræðunni í tengslum við kyn­ ferðisbrot. Hún snýst um að útiloka einstaklinga sem brotið hafa gegn gildum samfélagsins, með hegðun eða tjáningu. Í mælingunni kemur fram að fólk 25 til 40 ára hefur svipaða afstöðu og yngsta kynslóðin. 25 prósent eru jákvæð og 46 prósent neikvæð. Fólk á aldrinum 41 til 56 ára er mun neikvæðara, 13 prósent jákvæð á móti 65 prósent neikvæðum og mestur er munurinn hjá elstu kyn­ slóðinni, þar sem 69 prósent eru nei­ kvæð. Fjórðungur fólks tekur ekki afstöðu með eða á móti. Konur eru jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu í öllum kyn­ slóðum, og hjá öllum yngri en 57 ára er munurinn 10 prósent. Athygli vekur að 62 prósent yngstu karl­ anna telja útilokunarmenningu nei­ kvæða, sem er 10 prósentum hærra Yngri jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu Viðhorf kynslóðanna til útilokunar menningar 15-24 ára 25-40 ára 41-56 ára 57-75 ára n Mjög jákvætt n Frekar jákvætt n Hvorki né n Frekar neikvætt n Mjög neikvætt 1% 2% 6% 2% 26% 26% 24% 23% 21%25%29%19% 11% 22% 31% 34% 43%26%23%7% Í öllum lögnum fraus á mánudaginn á heimili Ásthildar Eddu á Stokkseyri. Amazon-fuglarnir Húgó og Jagó eru ekki hrifnir af kulda og notar Ásthildur því hitablásara. SJÁ SÍÐU 2 FRÉTTABLAÐIÐ/ARNAR hlutfall en hjá körlum aldamóta­ kynslóðarinnar. Mestu andstöðuna má finna meðal elstu karlanna, en 47 prósent þeirra telja útilokunar­ menningu mjög neikvæða. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðari, en munurinn mældist ekki mikill milli þeirra og lands­ byggðarfólks. Munurinn mældist mun meiri þegar kom að menntun. Háskólagengið fólk var almennt jákvæðara gagnvart útilokunar­ menningu en fólk með aðeins grunnskólapróf. Mesta neikvæðnin mældist hins vegar hjá iðnmenntuð­ um, til dæmis 91 prósent meðal 41 til 56 ára með sveinspróf. SJÁ SÍÐU 10 Mmm ... Safaríkar klementínur eru bestar núna! Allt fyrir jólin á einum stað Jólablað Skoðaðu blaðið á netto.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.