Fréttablaðið - 11.12.2021, Page 49
2019-2022
Einstakt tækifæri
til að hafa
raunveruleg áhrif
í loftslagsmálum
Meðal verkefna er að þróa tækni
og aðferðir sem miða að því að
hægt verði að fanga koltvísýring frá
rafgreiningu súráls, að fylgja eftir
kolefnisáætlun ISAL og taka þátt í
ýmsum skyldum verkefnum innan
fyrirtækisins.
Viðkomandi mun starfa með fjöl
breyttum hópi innlendra og erlendra
sérfræðinga í Straumsvík og innan
Rio Tinto að því að minnka losun og
auka bindingu kolefnis.
ISAL stefnir á að verða fyrsta álverið
í heiminum til að fanga og binda
varan legan hluta af þeirri losun kol
efnis sem verður við rafgreiningu
súráls. Frá árinu 1990 hefur heildar
losun ISAL dregist saman um 50%
á sama tíma og framleiðslan hefur
tvöfaldast.
Þrátt fyrir að vera með eina lægstu
losun sem þekkist í áliðnaði í heim
inum ætlum við að gera enn betur.
ISAL stefnir að því að verða kolefnis
hlutlaust fyrir árið 2040 í samræmi við
markmið Íslands í loftslagsmálum.
Rio Tinto og Carbfix hafa nýlega
undir ritað viljayfirlýsingu um sam
starf á þessu sviði og meðal verkefna
viðkomandi er að fylgja eftir mark
miðum samstarfsins.
Rio Tinto á Íslandi óskar eftir að ráða metnaðarfullan og fram-
sækinn einstakling til að vinna að kolefnisjöfnun fyrirtækisins
en markmiðið er kolefnishlutleysi fyrir árið 2040.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun,
rannsóknum, tækniþróun og
umbótastarfi er kostur
• Lausnamiðaður, sjálfstæður
og drífandi einstaklingur
• Faglegur metnaður, frumkvæði
og skipulagshæfni
• Góð tungumálaþekking og hæfni
til að tjá sig í ræðu og riti
Umsóknarfrestur er til og með
4. janúar 2022.
Umsókn óskast fyllt út á riotinto.is,
henni þarf að fylgja ferilskrá og
kynningarbréf.
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára