Fréttablaðið - 11.12.2021, Page 49

Fréttablaðið - 11.12.2021, Page 49
2019-2022 Einstakt tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif í loftslagsmálum Meðal verkefna er að þróa tækni og aðferðir sem miða að því að hægt verði að fanga koltvísýring frá rafgreiningu súráls, að fylgja eftir kolefnisáætlun ISAL og taka þátt í ýmsum skyldum verkefnum innan fyrirtækisins. Viðkomandi mun starfa með fjöl­ breyttum hópi innlendra og erlendra sérfræðinga í Straumsvík og innan Rio Tinto að því að minnka losun og auka bindingu kolefnis. ISAL stefnir á að verða fyrsta álverið í heiminum til að fanga og binda varan legan hluta af þeirri losun kol­ efnis sem verður við rafgreiningu súráls. Frá árinu 1990 hefur heildar­ losun ISAL dregist saman um 50% á sama tíma og framleiðslan hefur tvöfaldast. Þrátt fyrir að vera með eina lægstu losun sem þekkist í áliðnaði í heim­ inum ætlum við að gera enn betur. ISAL stefnir að því að verða kolefnis­ hlutlaust fyrir árið 2040 í samræmi við markmið Íslands í loftslagsmálum. Rio Tinto og Carbfix hafa nýlega undir ritað viljayfirlýsingu um sam­ starf á þessu sviði og meðal verkefna viðkomandi er að fylgja eftir mark­ miðum samstarfsins. Rio Tinto á Íslandi óskar eftir að ráða metnaðarfullan og fram- sækinn einstakling til að vinna að kolefnisjöfnun fyrirtækisins en markmiðið er kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun, rannsóknum, tækniþróun og umbótastarfi er kostur • Lausnamiðaður, sjálfstæður og drífandi einstaklingur • Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni • Góð tungumálaþekking og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2022. Umsókn óskast fyllt út á riotinto.is, henni þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.