Fréttablaðið - 11.12.2021, Síða 50

Fréttablaðið - 11.12.2021, Síða 50
Sérfræðingur í innra eftirliti og áhættustýringu Vegna aukinna umsvifa óska Landsbréf hf. eftir kraftmiklum liðsmanni í innra eftirlit og áhættustýringu. Landsbréf hf., sem er eitt öflugasta sjóðastýringar- fyrirtæki landsins, er dótturfélag Landsbankans hf. og er sérhæfð fjármálastofnun á sviði eigna- og sjóðastýringar. Félagið rekur fjölda sjóða, bæði verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk. Starfsumsókn og nánari upplýsingar um starfið er að finna á atvinna.landsbankinn.is. Starfssvið: • Greining og mat á áhættuþáttum í sjóðastarfsemi • Þróun og viðhald áhættulíkana • Úttektir og eftirlit • Skýrslugjöf til stjórnenda og eftirlitsaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í fjármálaverkfræði eða sambærilegt • Þekking á áhættustýringu og fjármálamörkuðum (reynsla er kostur) • Reynsla af notkun SQL fyrirspurnarmáls eða sambærilegs • Þekking eða reynsla af forritun í C#, Python eða sambærilegu • Greiningarhæfni, færni við úrvinnslu og framsetningu gagna • Sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar veitir: Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa Helgi.Arason@landsbref.is 410 2511 Vélstjóri – Starfsfólk í framleiðslu Bewi Iceland óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í nýja og glæsilega umbúðaverksmiðju sem er að rísa við Gleðivík á Djúpavogi. Stefnt er á að hefja framleiðslu í mars á næsta ári. Vélstjóri/vélamaður. – Hefur m.a. umsjón með vélbúnaði, viðhaldi, viðgerðum, mótaskiptum o.fl. Helstu hæfniskröfur: • Vélstjórnar- eða tæknimenntun. • Reynsla af umsjón og rekstri raf- og vélbúnaðar. • Þekking á iðnstýringum er kostur. • Reynsla í málmsmíði er kostur. • Almenn tölvukunnátta, reynsla af viðhaldsforritum er kostur. • Enskukunnátta. • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki. • Lyftararéttindi eru kostur. Starfsfólk í framleiðslu. – Sjá meðal annars um daglega framleiðslu, stjórnun véla, afgreiðslu o.fl. Helstu hæfniskröfur: • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki. • Reynsla af störfum við vélbúnað er kostur. • Áhugi á vélbúnaði og sjálfvirkni er kostur. • Almenn tölvukunnátta. • Enskukunnátta. • Lyftararéttindi eru kostur. Bewi Iceland er nýtt fyrirtæki á Djúpavogi sem er að reisa 2800 m2 kassaverksmiðju. Á Djúpavogi er mikill uppgangur í kjölfar uppbyggingar laxeldis á Austfjörðum. Djúpivogur er fjölskylduvænt samfélag með alla helstu þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingastaði og þar sem auðvelt er að njóta náttúru og menningar Bent er á að þetta er reyklaus vinnustaður, þ.e. verksmiðjan sjálf og umráðasvæði hennar. Umsækjendum er bent á að senda inn umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið jon@bewi.is fyrir 31.12.2021. Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Jónsson verksmiðjustjóri, jon@bewi.is. 2 ATVINNUBLAÐIÐ 11. desember 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.