Fréttablaðið - 11.12.2021, Qupperneq 61
Ríkissáttasemjari
leitar að gömlum íslenskum húsgögnum
sófaborðum / kaffiborðum / innskotsborðum til að nýta
í fundarsölum og í setustofu fyrir samningafólk.
Öll borð verða gerð upp svo sómi verði af og notuð með
gömlum og nýjum íslenskum sófum, stólum og borðum.
Hugsunin er að búa til heimilislegt og hlýlegt umhverfi
fyrir sáttamiðlun og nýta íslenska hönnun og íslenskt
handverk.
Ef þú lumar á borði sem þú mátt sjá af þá hafðu endilega
samband með tölvupósti í elisabet@rikissattasemjari.is
eða með síma í númerið 8984412.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Áætluð sala á tveimur varðskipum:
Ægir og Týr
Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja varðskipin
Ægi og Tý sem ekki eru lengur í notkun á vegum Landhelgis-
gæslunnar.
Til að undirbúa söluferli er gerð undanfarandi markaðs-
könnun sem ekki er skuldbindandi fyrir seljanda.
Áður en tekin er ákvörðun um næstu skref í söluferlinu er
óskað eftir hugmyndum um nýtingu skipanna og líklegt sölu-
verðmæti.
Áhugasömum er bent á að kynna sér vel upplýsingar og gögn
í auglýsingu sem finna má í rafræna kerfinu TendSign, þar á
meðal hæfiskröfur.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 3. janúar 2022.
Hugmyndum ásamt öðrum gögnum skal skila rafrænt í
TendSign eigi síðar en kl. 12:00 mánudaginn 10. janúar 2022.
Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu
Ríkiskaupa.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni
www.utbodsvefur.is
Markaðskönnun
JARÐVINNA – LJÓSLEIÐARAVÆÐING
VESTMANNAEYJABÆJAR
EFLA óskar eftir tilboðum í jarðvinnu
við lagningu ljósleiðarakerfis fyrir hönd
Vestmannaeyjabæjar. Verklok eru eigi síðar
en 1. desember 2022.
Verkið er áfangaskipt og eru tveir
áfangar þess boðnir út núna. Verkið
felur í sér að grafa, draga í eða plægja
niður ljósleiðararör frá dreifistöðvum
kerfisins inn á heimili og fyrirtæki í
Vestmannaeyjabæ, setja niður tengiskápa,
bora inntök í hús, ásamt frágangi
lagnaleiðar innanhúss. Verkkaupi leggur til
allt efni í verkinu.
Helstu magntölur eru:
Útboð
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Áfangi 1a Áfangi 1b
l Gröftur, plæging
og ídráttur blástursröra 7 km 9 km
l Uppsetning götuskápa 8 stk 7 stk
l Inntök 273 stk 282 stk
l Dreifistöðvar 1 stk 1 stk
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi
frá og með þriðjudeginum 14. desember
2021. Þeir sem hyggjast gera tilboð í
verkið skulu hafa samband við Kristinn
Hauksson með tölvupósti, krh@efla.is
og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og
netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send
í tölvupósti. Heimilt er að gera tilboð í báða
áfanga eða í annan hvorn.
Tilboðum skal skila til EFLU, Lynghálsi
4, 110 Reykjavík fyrir kl. 11:00 þriðju-
daginn 11. janúar 2022, en þá verða þau
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Tender
Associated Icelandic Ports (Faxaflóahafnir sf)
request bids for the following project:
Akranes Aðalhafnargarður:
Steel Sheet Piles and Anchorage
Material
Main Quantity Figures:
Steel Sheet Piles, estimated weight: 870 tonns
Anchorage Material, estimated weight: 150 tonns
Delivery Time: before 31. August 2022.
Tender Documents will be available on the tender
website, Ajour Tender, December 13th, 2021, at
14:00 hours GMT+0. A link for the website is here:
https://faxafloahafnir.ajoursystem.is/tender
Bids shall be submitted on the same website no later
than January 18th, 2022, at 14:00 hours GMT+0.
No formal opening meeting will be held, but the final
results will be sent to bidders when the opening has
taken place.
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Fossvogsskóli – endurbætur, EES útboð nr. 15280.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Hafnarfjarðarbær óskar eftir
tilboðum í gatnagerð, fráveitu- og
neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir
hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir
vegna fyrirhugaðra framkvæmda
stofnræsi frá Kapelluhrauni að Hraunvík.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða
afhent í rafræna útboðskerfinu „TendSign“
frá og með þriðjudeginum 14.12 og skal
tilboðum skilað rafrænt í því kerfi fyrir
fimmtudaginn 12.01.2022.
Ekki verður haldinn sérstakur
opnunarfundur, en eftir lok tilboðsfrests
verður bjóðendum tilkynnt um nöfn
bjóðenda og verðtilboð.
Verklok eru 30.09.2022 með
áfangaskilum 15.05.2022.
Hraunavík -
Stofnræsi
Nánar á:
hfj.is/utbod
Ú
tboð
Fyrirtæki
ársins 2021
hagvangur.is
ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 11. desember 2021