Fréttablaðið - 11.12.2021, Síða 110

Fréttablaðið - 11.12.2021, Síða 110
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Hér í eina tíð var Þorláksmessa eini dagurinn í desember sem verslanir höfðu opið lengur en til klukkan 18. Þá fylltist miðbærinn af fólki sem margt átti eftir að kaupa jóla- gjafir og þá var oft handagangur í öskjunni! Þá eins og nú var Þorláksmessa vinsæl til að hittast í miðbænum og var vín ekki ósjaldan með í för. Margir kunnu sér ekki hóf og hrukku upp við það rétt fyrir lokun að enn átti eftir að klára jólagjafa- kaupin og eiga kaupmenn margar sögur af því þegar góðglaðir eigin- menn birtust og áttu eftir að „kaupa bara eitthvað“ handa eiginkonunni. Þessi saga fjallar um slík kaup. Vinkona mín var bæði kvíðin og spennt fyrir þessum jólum enda í fyrsta skipti sem hún fagnaði jólunum með kærastanum, enda nýbyrjuð að búa. Á Þorláksmessu var haldið í bæinn en þar skildu leiðir, enda ætluðu þau að hitta hvort sinn vinahópinn – en ekki síst skildu leiðir þar sem þau áttu eftir að kaupa jólagjöfina hvort handa öðru. Kærastinn skilaði sér reyndar seint heim og ekki í sérlega góðu ásigkomulagi og heilsan daginn eftir var eftir því. Allt þetta fyrirgaf vinkona mín enda blasti við henni óvenju gerðarleg jólagjöf undir jólatrénu. Eftir mat fóru skötuhjúin að taka upp pakka og seinast var pakkinn frá kærastanum opnaður með til- heyrandi eftirvæntingu. Í ljós kom eldvarnarteppi sem hann hafði keypt á miðjum Laugavegi í sölubás slökkviliðsins. Kærastinn mundi þó ekki fyllilega hvernig þessi vörukaup gengu eftir, en taldi svona eftir á að hyggja þetta ekki slæma jólagjöf enda hans heittelskaða reynslulítil í eldhúsinu og allur væri jú varinn góður. Þau skildu nokkrum árum síðar.n Misheppnuð jólagjöf hó hó hó Jólasveinninn kemur í kvöld As tri d Lin dg re n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.