Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 40

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 40
Byrjað var að byggja akfæra vegarspotta, með handverk- færum, á nokkrum stöðum í héraðinu um og eftir 1920. Allt var það í smáum stíl þar til um 1930, að gerð var akfær bíla- slóð um Steinadalsheiði til Hólmavíkur. Með þeim vegi komst miðpartur sýslunnar, og sá þéttbýlasti, í vegarsamband við aðal- vegakerfi landsins. Síðan hefur mikið verið unnið að byggingu vega í héraðinu, en þó skiljanlega þar sem annars staðar á landinu, langmest á tveimur síðustu áratugum, eftir að til sögunnar komu stórvirkar og þungbyggðar vélar til vegagerðar. Allar stærri ár eru nú brúaðar og margar minni, þar sem akvegur liggur. Aðal- akbrautin norður eftir sýslunni endilangri nefnist Strandavegur, hann er nú kominn alllangt norður í Bjamafjörð syðra. Ut frá Strandavegi Hggja svo smærri vegir og bílfærar slóðir, til ein- stakra bæja og dala. Hinn lengsti shkra vega Hggur frá Kald- rananesi yfir til Bæjar og Drangsness, og mun fyrirhugaður það- an inn Selströnd, þó að ekki sé hann enn kominn alla leið. í Árneshreppi hefur verið byggður akvegur frá Eyri í Ingólfs- firði yfir til TrékylHsvíkur og Gjögurs, sem mun nú kominn inn á Kjörvogshlíð, norðan Reykjarfjarðar, en þó vart fullbyggður aHa þá leið. V. „MAÐURINN EINN ER EI NEMA HÁLFUR“. Fram um fyrri heimsstyrjöld vom engin þorp í Strandasýslu, er svo mætti kaUa. Þar vom að vísu þá þegar fjórir fastir verzlunarstaðir og föst byggð þeirra manna, er að verzlunar- rekstrinum störfuðu hverju sinni, auk örfárra iðnaðarmanna, símaþjóna, eftir að síminn var lagður vestur yfir Steingríms- fjarðarheiði, sumarið 1908, og héraðslæknis á Hólmavík. En allt um það, þá vom þetta aðeins fáar fjölskyldur á hverjum stað. Þéttbýlustu sveitir sýslunnar vom umhverfis Steingrímsfjörð og næstu firði við hann, á báða vegu. Þegar þorp fóm að myndast í 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.