Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 63

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 63
suðvestan. Til austurs er víkin opin og sér út til hafs og austur um Húnaflóa til Skagastrandar. Skammt innan við víkurbotninn er veiðisælt silungsvatn með stuttu affalli til sjávar. Vestan víkurinnar, norðan undir Kald- bakshorni, stendur bærinn Kleifar. Þar er nú ekki byggð lengur, og allt virðist benda til að þegar séu báðum víkurbæjunum ráð- in sömu örlög. Skammt norðan við mynni Kaldbaksvíkur gengur framhlaup úr fjallinu hátt og hryggmyndað, er kallast SPENI. Hér eru mörk tveggja nyrztu hreppa Strandasýslu, Kaldrananeshrepps að sunn- an og Ámeshrepps að norðan. Á síðustu tugum 19. aldar og nokkuð fram eftir þessari öld bjuggu í Kaldbak hjónin Guðjón Jónsson og Sigþrúður Sigurð- ardóttir. Þau bjuggu þar allan sinn búskap allt til æviloka og eignuðust 13 böm. Svipmynd þá, sem hér fer á eftir, hef ég dregið eftir frásögn Sigurðar Guðjónssonar, en hann er elztur þeirra Kaldbaks- systkina og veit því gjörla um lífshætti heimilisins. Það má öll- um ljóst vera, að á þeim tíma, sem Kaldbakssystkinin uxu úr grasi, var það ekki auðvelt að sjá svo stórum bamahóp fyrir nauðsynlegum lífsþörfum, enda mun vinnudagurinn oft hafa verið langur og stundum þurft að leggja nótt með degi. Lögð var á það megináherzla að lifa á því sem aflað var til sjós og lands. Kaldbakur var á þeirra tíma vísu talinn með betri jörðum. Sjórinn var gjöfull og oft ekki langt til miða. Hrognkelsaveiði var nokkur á vorin og lítilsháttar selveiði við Skreflusker, eða Þjóðbjargarsker, eins og það hét til foma. Veiðiskapur í vatninu var oft góður, að vísu ekki að vetrinum, því hér er aðeins um göngusilung að ræða. Heyskaparjörð er Kaldbakur dágóð, að vísu ekki miklar slægjur en vel nýtandi. Fjömbeit er oft góð og hagasamt í landinu norður undir Spenann, ef hægt var að koma fé þangað. Áður fyrr var lending allgóð í Skreflunum rétt innan við Spen- ann. Þar gerði út á tímabili Gísli hinn ríki Sigurðsson. Hafði hann þar vanalega áttæring og fimm manna far og varð oft 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.